Unnu verkfræðiafrek og færðu 120 ára gamlan vita Hrund Þórsdóttir skrifar 27. október 2019 21:00 Það virkar frekar snúið að lyfta og færa hundrað og tuttugu ára gamla, þúsund tonna steinbyggingu, en verkfræðingar í Danmörku afrekuðu það í vikunni. Rubjerg Knude vitinn á Norður-Jótlandi var byggður árið 1899 og þar hefur hann staðið síðan, í 60 metra hæð yfir sjávarmáli. Þótt hlutverki hans við að vísa sæförum leið sé lokið fyrir nokkru, þykir Dönum vænt um bygginguna og um tvö hundruð og fimmtíu þúsund gestir hafa skoðað hann á ári hverju. Þá hefur danski umhverfisráðherrann, Lea Wermelin, lýst hinum 23 metra háa vita sem þjóðargersemi. Þegar vitinn var byggður stóð hann í um 200 metra fjarlægð frá sjó en landeyðing hefur verið hröð á hinu sönduga Jótlandi. Aðeins sex metrar voru eftir og vitinn í bráðri hættu á að falla í sjó. Verkfræðisigur vannst því í vikunni þegar hinni sögufrægu byggingu var lyft upp á tvær brautir og færð eftir þeim um 70 metra leið. Hundruð heimamanna fylgdust með afrekinu, sem sýnt var frá í beinni útsendingu á helstu dönsku fréttaveitum, og náðist takmarkið á innan við tíu tímum sem áætlaðar höfðu verið í verkið. Það kostaði Dani fimm milljónir danskra króna, eða um 93 íslenskar milljónir, að tryggja framtíð vitans sem nú mun gnæfa yfir Skagerrak um ókomna framtíð. Danmörk Tækni Vitar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Það virkar frekar snúið að lyfta og færa hundrað og tuttugu ára gamla, þúsund tonna steinbyggingu, en verkfræðingar í Danmörku afrekuðu það í vikunni. Rubjerg Knude vitinn á Norður-Jótlandi var byggður árið 1899 og þar hefur hann staðið síðan, í 60 metra hæð yfir sjávarmáli. Þótt hlutverki hans við að vísa sæförum leið sé lokið fyrir nokkru, þykir Dönum vænt um bygginguna og um tvö hundruð og fimmtíu þúsund gestir hafa skoðað hann á ári hverju. Þá hefur danski umhverfisráðherrann, Lea Wermelin, lýst hinum 23 metra háa vita sem þjóðargersemi. Þegar vitinn var byggður stóð hann í um 200 metra fjarlægð frá sjó en landeyðing hefur verið hröð á hinu sönduga Jótlandi. Aðeins sex metrar voru eftir og vitinn í bráðri hættu á að falla í sjó. Verkfræðisigur vannst því í vikunni þegar hinni sögufrægu byggingu var lyft upp á tvær brautir og færð eftir þeim um 70 metra leið. Hundruð heimamanna fylgdust með afrekinu, sem sýnt var frá í beinni útsendingu á helstu dönsku fréttaveitum, og náðist takmarkið á innan við tíu tímum sem áætlaðar höfðu verið í verkið. Það kostaði Dani fimm milljónir danskra króna, eða um 93 íslenskar milljónir, að tryggja framtíð vitans sem nú mun gnæfa yfir Skagerrak um ókomna framtíð.
Danmörk Tækni Vitar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira