„Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 10:00 Leikmenn Liverpool fagna marki í gærkvöldi. Getty/Andrew Powell Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. Liverpool er með sex stiga forystu á Mancheter City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tapaði fyrstu stigum sínum í leik númer níu þegar Liverpool menn björguðu stigi á móti Manchester United á Old Trafford um síðustu helgi. Paul Merson var mættur í settið hjá Sky Sports í gærkvöldi þar sem farið var yfir Liverpool-liðið. Liverpool 4-1 útisigur á belgíska félaginu Genk í gær og Merson var spurður út í mat sitt á Liverpool liðinu á þessari stundu eins og sjá má hér fyrir neðan."I think if they beat them, that's it" "Bit early to say that in November, surely?" Paul Merson thinks if Liverpool defeat Man City at Anfield in November, they will wrap up the Premier League title Watch The Debate on Sky Sports Premier League #LFC#MCFC#PLpic.twitter.com/YESx5VMVxt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 23, 2019„Liverpool var ekki að tapa stigum á Old Trafford heldur var þetta unnið stig hjá liðinu. Leikirnir á móti Manchester United eru eins og bikarúrslitaleikir. Þeir sem horfðu á leikinn voru líka að velta því fyrir sér af hverju United liðið spilar ekki svona vel í hverri viku,“ sagði Paul Merson. „Sex stiga forskot er ennþá mikið forskot og Liverpool tekur á móti Manchester City á heimavelli sínum áður en þeir mæta þeim á útivelli,“ sagði Merson en Liverpool fær Manchester City í heimsókn á Anfield 11. nóvember næstkomandi. „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim,“ sagði Merson en er ekki full snemmt að koma með slíkar yfirlýsingar? „Við erum að tala um lið sem tapaði aðeins einum leik á síðasta tímabili og hefur unnið alla leiki nema einn á þessu tímabili og sá endaði með jafntefli. Þetta er ekki fótboltalið sem er að fara að tapa fimm leikjum eftir það því það þyrfti að gerast. Manchester City vinnur aldrei alla leikina sína,“ sagði Merson. Paul Merson spilaði yfir 300 leiki með Arsenal og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar sinnum með félaginu. Hann hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár. Enski boltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. Liverpool er með sex stiga forystu á Mancheter City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tapaði fyrstu stigum sínum í leik númer níu þegar Liverpool menn björguðu stigi á móti Manchester United á Old Trafford um síðustu helgi. Paul Merson var mættur í settið hjá Sky Sports í gærkvöldi þar sem farið var yfir Liverpool-liðið. Liverpool 4-1 útisigur á belgíska félaginu Genk í gær og Merson var spurður út í mat sitt á Liverpool liðinu á þessari stundu eins og sjá má hér fyrir neðan."I think if they beat them, that's it" "Bit early to say that in November, surely?" Paul Merson thinks if Liverpool defeat Man City at Anfield in November, they will wrap up the Premier League title Watch The Debate on Sky Sports Premier League #LFC#MCFC#PLpic.twitter.com/YESx5VMVxt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 23, 2019„Liverpool var ekki að tapa stigum á Old Trafford heldur var þetta unnið stig hjá liðinu. Leikirnir á móti Manchester United eru eins og bikarúrslitaleikir. Þeir sem horfðu á leikinn voru líka að velta því fyrir sér af hverju United liðið spilar ekki svona vel í hverri viku,“ sagði Paul Merson. „Sex stiga forskot er ennþá mikið forskot og Liverpool tekur á móti Manchester City á heimavelli sínum áður en þeir mæta þeim á útivelli,“ sagði Merson en Liverpool fær Manchester City í heimsókn á Anfield 11. nóvember næstkomandi. „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim,“ sagði Merson en er ekki full snemmt að koma með slíkar yfirlýsingar? „Við erum að tala um lið sem tapaði aðeins einum leik á síðasta tímabili og hefur unnið alla leiki nema einn á þessu tímabili og sá endaði með jafntefli. Þetta er ekki fótboltalið sem er að fara að tapa fimm leikjum eftir það því það þyrfti að gerast. Manchester City vinnur aldrei alla leikina sína,“ sagði Merson. Paul Merson spilaði yfir 300 leiki með Arsenal og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar sinnum með félaginu. Hann hefur starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi undanfarin ár.
Enski boltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti