Hefur áhrif þegar flug raskast og í veikindum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. október 2019 13:02 Yfirvinnubann hjá flugmönnum Air Iceland Connect hefst að óbreyttu 1. nóvember. Boðað yfirvinnubann flugmanna hjá Air Iceland Connect mun helst hafa áhrif þegar flug raskast með einhverjum hætti eða í veikindum þar sem yfirvinna er almennt ekki unnin hjá félaginu. Verkfallsaðgerðir eiga að hefjast 1. nóvember. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur boðað verkfallsaðgerðir vegna flugmanna sem starfa hjá Air Iceland Connect. Hjá félaginu starfa fjörtíu flugmenn og eru þeir allir félagar í stéttarfélaginu. Aðgerðir voru samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta, 32 af 34 sem greiddu atkvæði voru þeim fylgjandi. Flugmenn vísuðu kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara fyrir fimm mánuðum en þeir hafa verið samningslausir frá áramótum.Næsti fundur í kjaradeilunni er 31. október.Vísir/vilhelmAðgerðirnar sem felast í yfirvinnubanni hefjast á miðnætti 1. nóvember, eða á föstudaginn í næstu viku, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Næsti fundur í deilunni er 31. október, degi fyrir boðaðar aðgerðir. Samkvæmt upplýsingum frá Air Iceland Connect ætti yfirvinnubannið ekki að hafa mikil áhrif á flugáætlun. Almennt er ekki gert ráð fyrir yfirvinnu hjá flugmönnum og kemur hún helst til vegna óvenjulegra aðstæðana, svo sem ef röskun verður á flugi eða vegna veikinda. Rekstur Air Iceland Connect hefur verið þungur á síðustu misserum. Félagið sagði upp sjö flugmönnum í sumar vegna samdráttar og fækkaði flugferðum samhliða því að farþegum hefur fækkað verulega. Flugliðar félagsins hafa einnig verið samningslausir frá áramótum og er kjaradeila þeirra hjá ríkissáttasemjara. Næsti fundur í þeirri deilu er á miðvikudag. Að sögn Berglindar Kristófersdóttur, sem situr í samninganefnd, er óbreytt staða í viðræðunum og ekki er farið að huga að verkfallsaðgerðum. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Kjaramál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Boðað yfirvinnubann flugmanna hjá Air Iceland Connect mun helst hafa áhrif þegar flug raskast með einhverjum hætti eða í veikindum þar sem yfirvinna er almennt ekki unnin hjá félaginu. Verkfallsaðgerðir eiga að hefjast 1. nóvember. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur boðað verkfallsaðgerðir vegna flugmanna sem starfa hjá Air Iceland Connect. Hjá félaginu starfa fjörtíu flugmenn og eru þeir allir félagar í stéttarfélaginu. Aðgerðir voru samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta, 32 af 34 sem greiddu atkvæði voru þeim fylgjandi. Flugmenn vísuðu kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara fyrir fimm mánuðum en þeir hafa verið samningslausir frá áramótum.Næsti fundur í kjaradeilunni er 31. október.Vísir/vilhelmAðgerðirnar sem felast í yfirvinnubanni hefjast á miðnætti 1. nóvember, eða á föstudaginn í næstu viku, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Næsti fundur í deilunni er 31. október, degi fyrir boðaðar aðgerðir. Samkvæmt upplýsingum frá Air Iceland Connect ætti yfirvinnubannið ekki að hafa mikil áhrif á flugáætlun. Almennt er ekki gert ráð fyrir yfirvinnu hjá flugmönnum og kemur hún helst til vegna óvenjulegra aðstæðana, svo sem ef röskun verður á flugi eða vegna veikinda. Rekstur Air Iceland Connect hefur verið þungur á síðustu misserum. Félagið sagði upp sjö flugmönnum í sumar vegna samdráttar og fækkaði flugferðum samhliða því að farþegum hefur fækkað verulega. Flugliðar félagsins hafa einnig verið samningslausir frá áramótum og er kjaradeila þeirra hjá ríkissáttasemjara. Næsti fundur í þeirri deilu er á miðvikudag. Að sögn Berglindar Kristófersdóttur, sem situr í samninganefnd, er óbreytt staða í viðræðunum og ekki er farið að huga að verkfallsaðgerðum.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Kjaramál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira