Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. október 2019 07:00 Ole Anton Bieltvedt formaður Jarðarvina. Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. „Við tókum þetta mál upp í hitteðfyrra þegar við sáum hvernig var verið að drepa hreindýrskýr frá litlum kálfum. Þeir voru rétt orðnir átta vikna yngstir og engan veginn í stakk búnir til að takast á við veturinn,“ segir Ole. Eftir athugasemdir Jarðarvina ákvað umhverfisráðherra að láta Náttúrustofu Austurlands rannsaka afdrif kálfanna og skila skýrslu. Í maí lágu gögnin fyrir en skýrslan hefur tafist. Í millitíðinni var sent minnisblað til ráðuneytisins sem Jarðarvinir telja ófullnægjandi því að skýrslan hefði átt að liggja til grundvallar veiðitímabilinu í haust. „Við viljum að lögreglustjóri rannsaki það hver beri ábyrgð á því að skýrslan hafi ekki borist tímanlega,“ segir Ole. Skarphéðinn G. Þórisson, sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, segir að engin ákveðin dagsetning hafi verið sett á skil skýrslunnar og jafnframt hafi það verið ákveðið á fundi með ráðuneytinu að niðurstöður skýrslunnar myndu ekki hafa áhrif á veiðitímabilið nú í haust. „Við erum fá og að vinna í ýmsu öðru, svo það tók lengri tíma að vinna úr gögnunum,“ segir Skarphéðinn. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Skotveiði Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. „Við tókum þetta mál upp í hitteðfyrra þegar við sáum hvernig var verið að drepa hreindýrskýr frá litlum kálfum. Þeir voru rétt orðnir átta vikna yngstir og engan veginn í stakk búnir til að takast á við veturinn,“ segir Ole. Eftir athugasemdir Jarðarvina ákvað umhverfisráðherra að láta Náttúrustofu Austurlands rannsaka afdrif kálfanna og skila skýrslu. Í maí lágu gögnin fyrir en skýrslan hefur tafist. Í millitíðinni var sent minnisblað til ráðuneytisins sem Jarðarvinir telja ófullnægjandi því að skýrslan hefði átt að liggja til grundvallar veiðitímabilinu í haust. „Við viljum að lögreglustjóri rannsaki það hver beri ábyrgð á því að skýrslan hafi ekki borist tímanlega,“ segir Ole. Skarphéðinn G. Þórisson, sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, segir að engin ákveðin dagsetning hafi verið sett á skil skýrslunnar og jafnframt hafi það verið ákveðið á fundi með ráðuneytinu að niðurstöður skýrslunnar myndu ekki hafa áhrif á veiðitímabilið nú í haust. „Við erum fá og að vinna í ýmsu öðru, svo það tók lengri tíma að vinna úr gögnunum,“ segir Skarphéðinn.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Skotveiði Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira