Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 13:30 Nate Diaz. vísir/getty Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. Þeir munu berjast um belti sem er kallað BMF-beltið eða Baddest Mother Fucker-beltið. Það er í alvörunni búið að hanna sérstakt belti fyrir þennan bardaga. Burtséð frá því hvað fólki finnst um það er þessi bardaga hrikalega áhugaverður og eitthvað sem UFC-aðdáendur báðu um. Það var dramatík í síðustu viku er Diaz lýsti því yfir að hann myndi ekki berjast því hann hefði að öllum líkindum fallið á lyfjaprófi. Í ljós kom að svo var ekki þó svo einhver gildi hafi hækkað. Menguðum fæðubótarefnum var kennt um. „Ég var mjög óánægður með þetta allt saman. Þetta var nú meira kjaftæðið. Ég vildi ekki taka þátt í einhverju leyndarmáli og rugli. Þeir sem svindla gera það. Fólk sem er á sterum það talar ekki um stera,“ sagði Diaz en hann er búinn að hrista þessa uppákomu af sér og er til í að berjast. „Ég vil ekki geta afsakað mig sama hvort ég vinn eða tapa. Ég vil bara heiðarlegan bardaga og því vildi ég stíga fram með þessa vitleysu sem var í gangi. Ég óttast ekki að segja sannleikann og það eru bara svindlarar sem vilja hylma yfir er eitthvað kemur upp.“Bardagi Diaz og Masvidal verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Hitað verður upp fyrir bardagann í Búrinu á fimmtudag. MMA Tengdar fréttir Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjá meira
Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. Þeir munu berjast um belti sem er kallað BMF-beltið eða Baddest Mother Fucker-beltið. Það er í alvörunni búið að hanna sérstakt belti fyrir þennan bardaga. Burtséð frá því hvað fólki finnst um það er þessi bardaga hrikalega áhugaverður og eitthvað sem UFC-aðdáendur báðu um. Það var dramatík í síðustu viku er Diaz lýsti því yfir að hann myndi ekki berjast því hann hefði að öllum líkindum fallið á lyfjaprófi. Í ljós kom að svo var ekki þó svo einhver gildi hafi hækkað. Menguðum fæðubótarefnum var kennt um. „Ég var mjög óánægður með þetta allt saman. Þetta var nú meira kjaftæðið. Ég vildi ekki taka þátt í einhverju leyndarmáli og rugli. Þeir sem svindla gera það. Fólk sem er á sterum það talar ekki um stera,“ sagði Diaz en hann er búinn að hrista þessa uppákomu af sér og er til í að berjast. „Ég vil ekki geta afsakað mig sama hvort ég vinn eða tapa. Ég vil bara heiðarlegan bardaga og því vildi ég stíga fram með þessa vitleysu sem var í gangi. Ég óttast ekki að segja sannleikann og það eru bara svindlarar sem vilja hylma yfir er eitthvað kemur upp.“Bardagi Diaz og Masvidal verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Hitað verður upp fyrir bardagann í Búrinu á fimmtudag.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjá meira
Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00