Magnús tekur við af bróður sínum sem forstjóri Kauphallarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2019 10:19 Magnús Harðarson. Nasdaq Iceland Magnús Harðarson er nýr forstjóri Kauphallarinnar, Nasdaq Iceland, en svo segir í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. Magnús mun hefja störf nú þegar en hann tekur við búinu af Páli Harðarsyni tvíburabróður sínumsem nýlega tók við starfi fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq. Magnús hefur starfað hjá Nasdaq síðan 2002 (þá Kauphöll Íslands), fyrst sem forstöðumaður viðskiptasviðs og síðar sem forstöðumaður sölu og þjónustu. Hann hefur að auki verið staðgengill forstjóra Nasdaq Iceland frá árinu 2011.Páll Harðarson tvíburabróðir Magnúsar sem nýverið færði sig til hjá Nasdaq.„Við þekkjum mjög vel til starfa Magnúsar enda höfum við fengið að njóta krafta hans í framkvæmdastjórn Nasdaq Iceland í mörg ár.“, sagði Arminta Saladziene, Vice President, Head of Post Trade Securities Services hjá Nasdaq. „Magnús hefur gríðarlega mikla þekkingu á efnahagslegu umhverfi og reynslu á fjármálamarkaði sem er nauðsynlegt veganesti fram veginn, en hann hefur gegnt stóru hlutverki í uppbyggingu verðbréfamarkaðar á Íslandi. Við erum viss um að þekking hans og hugmyndir um áframhaldandi vöxt markaðarins eigi eftir að verða verðbréfamarkaði og atvinnulífi til góðs og hlökkum til að vinna með honum áfram í nýju starfi.“ Magnús er fæddur árið 1966. Áður en hann hóf störf hjá Nasdaq Iceland, þá Kauphöll Íslands, var hann hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun í þrjú ár og þar áður starfaði hann sem efnahagslegur ráðgjafi. Hann hefur Ph.D. gráðu í hagfræði frá Yale University. Markaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). 6. september 2019 09:07 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Magnús Harðarson er nýr forstjóri Kauphallarinnar, Nasdaq Iceland, en svo segir í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. Magnús mun hefja störf nú þegar en hann tekur við búinu af Páli Harðarsyni tvíburabróður sínumsem nýlega tók við starfi fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq. Magnús hefur starfað hjá Nasdaq síðan 2002 (þá Kauphöll Íslands), fyrst sem forstöðumaður viðskiptasviðs og síðar sem forstöðumaður sölu og þjónustu. Hann hefur að auki verið staðgengill forstjóra Nasdaq Iceland frá árinu 2011.Páll Harðarson tvíburabróðir Magnúsar sem nýverið færði sig til hjá Nasdaq.„Við þekkjum mjög vel til starfa Magnúsar enda höfum við fengið að njóta krafta hans í framkvæmdastjórn Nasdaq Iceland í mörg ár.“, sagði Arminta Saladziene, Vice President, Head of Post Trade Securities Services hjá Nasdaq. „Magnús hefur gríðarlega mikla þekkingu á efnahagslegu umhverfi og reynslu á fjármálamarkaði sem er nauðsynlegt veganesti fram veginn, en hann hefur gegnt stóru hlutverki í uppbyggingu verðbréfamarkaðar á Íslandi. Við erum viss um að þekking hans og hugmyndir um áframhaldandi vöxt markaðarins eigi eftir að verða verðbréfamarkaði og atvinnulífi til góðs og hlökkum til að vinna með honum áfram í nýju starfi.“ Magnús er fæddur árið 1966. Áður en hann hóf störf hjá Nasdaq Iceland, þá Kauphöll Íslands, var hann hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun í þrjú ár og þar áður starfaði hann sem efnahagslegur ráðgjafi. Hann hefur Ph.D. gráðu í hagfræði frá Yale University.
Markaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). 6. september 2019 09:07 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Forstjóri Kauphallarinnar í nýtt starf hjá Nasdaq Páll Harðarson, sem gegnt hefur starfi forstjóra Kauphallarinnar (Nasdaq) á Íslandi síðan 2011, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq (e. European Markets). 6. september 2019 09:07