Hættu að nota einnota plast Hrund Þórsdóttir skrifar 20. október 2019 21:30 Einnota plast er áberandi í veitingabransanum en starfsfólki veitingastaðarins Spring í London hefur tekist að losa sig alfarið við það úr rekstrinum. Verkefnið var krefjandi en með samhentu átaki tókst eigendum og starfsmönnum að finna lausnir. Í stað plastfilmu er notast við margnota lok á matarílát, blýantar leystu penna af hólmi og svo framvegis. Erfitt reyndist að finna klósettpappír án plastumbúða. Á endanum fannst pappír í bambusumbúðum en hann var dýr. Og hver var lausnin? Jú, starfsmenn ákváðu að nota tuskur í stað pappírs til að þurrka á sér hendurnar, til að spara upphæðir á móti dýru bambusumbúðunum. Átakið nær einnig til birgjanna og berist matvara í einnota plastumbúðum er hún send til baka. Kostnaður við breytingarnar var um 1.200 bresk pund, eða um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Á móti sparast háar fjárhæðir sem fóru í plastumbúðir og er átakið þegar farið að skila hagnaði. Aðeins um níu prósent plasts í heiminum er endurunnið svo yfir 90% þess er einnota. Í London einni er á sextánda þúsund veitingastaða og vona starfsmenn og eigendur Spring að fleiri fylgi fordæminu og losi sig við einnota plast úr rekstri sínum. Bretland Umhverfismál Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Sjá meira
Einnota plast er áberandi í veitingabransanum en starfsfólki veitingastaðarins Spring í London hefur tekist að losa sig alfarið við það úr rekstrinum. Verkefnið var krefjandi en með samhentu átaki tókst eigendum og starfsmönnum að finna lausnir. Í stað plastfilmu er notast við margnota lok á matarílát, blýantar leystu penna af hólmi og svo framvegis. Erfitt reyndist að finna klósettpappír án plastumbúða. Á endanum fannst pappír í bambusumbúðum en hann var dýr. Og hver var lausnin? Jú, starfsmenn ákváðu að nota tuskur í stað pappírs til að þurrka á sér hendurnar, til að spara upphæðir á móti dýru bambusumbúðunum. Átakið nær einnig til birgjanna og berist matvara í einnota plastumbúðum er hún send til baka. Kostnaður við breytingarnar var um 1.200 bresk pund, eða um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Á móti sparast háar fjárhæðir sem fóru í plastumbúðir og er átakið þegar farið að skila hagnaði. Aðeins um níu prósent plasts í heiminum er endurunnið svo yfir 90% þess er einnota. Í London einni er á sextánda þúsund veitingastaða og vona starfsmenn og eigendur Spring að fleiri fylgi fordæminu og losi sig við einnota plast úr rekstri sínum.
Bretland Umhverfismál Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Sjá meira