Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Hörður Ægisson skrifar 2. október 2019 07:00 Arion banki. FBL/STEFÁN Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion, staðfestir þetta í svari til Markaðarins. „Á næstu vikum og mánuðum þá munum við skoða kosti þess að setja markaðsviðskiptin í sérstakt félag sem yrði þá dótturfélag bankans,“ segir Haraldur. Hann tekur hins vegar fram að engar ákvarðanir hafi enn verið teknar en að bankinn muni skoða kosti og galla þessarar hugmyndar á næstunni. Verði niðurstaðan sú að færa markaðsviðskipti bankans í sérstakt dótturfélag mun Arion banki einnig horfa til þess, samkvæmt heimildum Markaðarins, að bjóða tiltekinn hluta félagsins til sölu til handa lykilstarfsmönnum á sviði verðbréfamiðlunar þannig að þeir yrðu hluthafar á móti bankanum. Tilkynnt var um viðamiklar skipulagsbreytingar og hagræðingaraðgerðir hjá Arion banka í lok síðustu viku, sem fólu meðal annars í sér að hundrað starfsmönnum var sagt upp, og samkvæmt nýju skipuriti bankans færðust markaðsviðskipti undir nýtt svið, Markaði, en þau tilheyrðu áður fjárfestingarbankasviði. Við þær breytingar fækkaði starfsmönnum markaðsviðskipta um liðlega helming og eru þeir núna átta talsins. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion, staðfestir þetta í svari til Markaðarins. „Á næstu vikum og mánuðum þá munum við skoða kosti þess að setja markaðsviðskiptin í sérstakt félag sem yrði þá dótturfélag bankans,“ segir Haraldur. Hann tekur hins vegar fram að engar ákvarðanir hafi enn verið teknar en að bankinn muni skoða kosti og galla þessarar hugmyndar á næstunni. Verði niðurstaðan sú að færa markaðsviðskipti bankans í sérstakt dótturfélag mun Arion banki einnig horfa til þess, samkvæmt heimildum Markaðarins, að bjóða tiltekinn hluta félagsins til sölu til handa lykilstarfsmönnum á sviði verðbréfamiðlunar þannig að þeir yrðu hluthafar á móti bankanum. Tilkynnt var um viðamiklar skipulagsbreytingar og hagræðingaraðgerðir hjá Arion banka í lok síðustu viku, sem fólu meðal annars í sér að hundrað starfsmönnum var sagt upp, og samkvæmt nýju skipuriti bankans færðust markaðsviðskipti undir nýtt svið, Markaði, en þau tilheyrðu áður fjárfestingarbankasviði. Við þær breytingar fækkaði starfsmönnum markaðsviðskipta um liðlega helming og eru þeir núna átta talsins.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira