Sigmar og Vilhelm breyta banka í veitingastað og bar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2019 22:50 Staðurinn hefur fengið nafnið Barion. Vísir/Anton Viðskiptafélagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson ætla á næstu vikum að opna veitingastað í Mosfellsbæ, þar sem áður var útibú Arion banka. Samkvæmt bæjarblaðinu Mosfellingur er um að ræða sportbar og veitingastað. Síðast ráku Sigmar og Vilhelm saman veitingastaðinn Shake and Pizza í Keiluhöllinni Egilshöll. Sigmar seldi hlut sinn í Hamborgarafabrikunni og Keiluhöllinni í maí á síðasta ári.Gamla bankahúsið við Þverholt í Mosfellsbæ sést hér á hægri hönd.Mynd/JáStaðurinn í Mosfellsbæ hefur fengið nafnið Barion og mun taka 140 manns í sæti. Húsið sem um ræðir stendur á lóðinni Þverholt 1. Nú er verið að breyta húsnæðinu, þar á meðal á bankahvelfingunni sem reyndist flókið verkefni. Búnaðarbankinn byggði húsið við Þverholt og flutti starfsemi sína í Mosfellsbæ þangað árið 1982. Arion banki lokaði útibúinu í maí í fyrra. Nýi staðurinn mun meðal annars fylla skarð sportbarsins og veitingastaðarins Hvíti riddarinn sem áður var rekinn í Mosfellsbæ og varð gjaldþrota á síðasta ári. Fjallað hefur verið um deilur Sigmars og fyrrum viðskiptafélaga hans, Skúla Gunnars Sigfússonar, en þær hafa staðið yfir í mörg ár. Héraðsdómur dæmdi Sigmari í hag árið 2018 en Skúli áfrýjaði til Landsréttar og var málið tekið fyrir í vikunni. „Ég óska engum að þurfa að standa í svona og hvað þá við gamla viðskiptafélaga,“ skrifaði Sigmar um málið á Facebook síðu sína í vikunni.>Greint var frá því á Vísi í júlí síðastliðnum að Sigmar hafi verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi. Mosfellsbær Veitingastaðir Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34 Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
Viðskiptafélagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson ætla á næstu vikum að opna veitingastað í Mosfellsbæ, þar sem áður var útibú Arion banka. Samkvæmt bæjarblaðinu Mosfellingur er um að ræða sportbar og veitingastað. Síðast ráku Sigmar og Vilhelm saman veitingastaðinn Shake and Pizza í Keiluhöllinni Egilshöll. Sigmar seldi hlut sinn í Hamborgarafabrikunni og Keiluhöllinni í maí á síðasta ári.Gamla bankahúsið við Þverholt í Mosfellsbæ sést hér á hægri hönd.Mynd/JáStaðurinn í Mosfellsbæ hefur fengið nafnið Barion og mun taka 140 manns í sæti. Húsið sem um ræðir stendur á lóðinni Þverholt 1. Nú er verið að breyta húsnæðinu, þar á meðal á bankahvelfingunni sem reyndist flókið verkefni. Búnaðarbankinn byggði húsið við Þverholt og flutti starfsemi sína í Mosfellsbæ þangað árið 1982. Arion banki lokaði útibúinu í maí í fyrra. Nýi staðurinn mun meðal annars fylla skarð sportbarsins og veitingastaðarins Hvíti riddarinn sem áður var rekinn í Mosfellsbæ og varð gjaldþrota á síðasta ári. Fjallað hefur verið um deilur Sigmars og fyrrum viðskiptafélaga hans, Skúla Gunnars Sigfússonar, en þær hafa staðið yfir í mörg ár. Héraðsdómur dæmdi Sigmari í hag árið 2018 en Skúli áfrýjaði til Landsréttar og var málið tekið fyrir í vikunni. „Ég óska engum að þurfa að standa í svona og hvað þá við gamla viðskiptafélaga,“ skrifaði Sigmar um málið á Facebook síðu sína í vikunni.>Greint var frá því á Vísi í júlí síðastliðnum að Sigmar hafi verið ráðinn talsmaður nýstofnaðs félags í eigu svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda. Félagið heitir FESK og er meginmarkmið þess að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi.
Mosfellsbær Veitingastaðir Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34 Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00 Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00
Sigmar segir sigurinn í dómsmálinu gegn Skúla vera súrsætan Sigmar Vilhjálmsson og félag hans Sjarmur og Garmur ehf. unnu í dag sigur í dómsmáli gegn Skúla Gunnari Skúlasyni og félaginu Stemmu, sem er í meirihlutaeigu Skúla. 21. júní 2018 16:34
Hlutkesti réði ákvörðun um málshöfðun í lóðamáli Sigmars og Skúla Ákvörðun hluthafafundar félagsins Stemmu hf. um að selja fyrirtækinu FOX ehf. tvær lóðir á Hvolsvelli þar sem byggt var eldfjallasetur var til þess fallin að afla öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna á kostnað hluthafa eða félagsins. 25. júní 2018 14:00
Simmi Vill orðinn talsmaður svína- og kjúklingabænda Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna. 2. júlí 2019 13:00