Una sækist eftir embætti ritara VG Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. október 2019 12:47 Una Hildardóttir sækist eftir embætti ritara Vinstri grænna. Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Suðvestukjördæmi og formaður Landssamtaka ungmennafélaga, sækist eftir embætti ritara flokksins. Stjórnarkjör fer fram á Landsfundi Vinstri grænna þriðju helgina í október. Una hefur gegnt embætti gjaldkera VG í fjögur ár en sækist nú eftir öðru hlutverki innan forystu flokksins en hún hefur tekið virkan þátt í starfi VG frá árinu 2011. „Ég vil halda áfram að leggja mitt að mörkum og vinna fyrir hreyfinguna á vettvangi stjórnar. Ég hlakka til að takast á við nýjar áskoranir í nýju embætti,“ skrifar Una í framboðsyfirlýsingu sem birtist á vef VG í dag. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, er ritari flokksins í dag en hún lýsti því yfir á flokksráðsfundi í haust að hún hyggist ekki sækjast eftir endurkjöri. Í samtali við Vísi segist Elín Oddný telja eðlilegt að regluleg endurnýjun sé í forystu flokksins og eftir fjögur ár í embætti ritara hyggist hún einbeita sér áfram að því að sinna þeim störfum sem hún er kjörin til að gegna fyrir hönd Vinstri grænna. Í gær lýsti Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra því yfir að hann sækist eftir embætti varaformanns flokksins en sitjandi varaformaður hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri. Vinstri græn Tengdar fréttir Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. 7. október 2019 18:17 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Suðvestukjördæmi og formaður Landssamtaka ungmennafélaga, sækist eftir embætti ritara flokksins. Stjórnarkjör fer fram á Landsfundi Vinstri grænna þriðju helgina í október. Una hefur gegnt embætti gjaldkera VG í fjögur ár en sækist nú eftir öðru hlutverki innan forystu flokksins en hún hefur tekið virkan þátt í starfi VG frá árinu 2011. „Ég vil halda áfram að leggja mitt að mörkum og vinna fyrir hreyfinguna á vettvangi stjórnar. Ég hlakka til að takast á við nýjar áskoranir í nýju embætti,“ skrifar Una í framboðsyfirlýsingu sem birtist á vef VG í dag. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, er ritari flokksins í dag en hún lýsti því yfir á flokksráðsfundi í haust að hún hyggist ekki sækjast eftir endurkjöri. Í samtali við Vísi segist Elín Oddný telja eðlilegt að regluleg endurnýjun sé í forystu flokksins og eftir fjögur ár í embætti ritara hyggist hún einbeita sér áfram að því að sinna þeim störfum sem hún er kjörin til að gegna fyrir hönd Vinstri grænna. Í gær lýsti Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra því yfir að hann sækist eftir embætti varaformanns flokksins en sitjandi varaformaður hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri.
Vinstri græn Tengdar fréttir Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. 7. október 2019 18:17 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. 7. október 2019 18:17
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent