Biles sigursælust í sögu HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2019 20:50 Simone Biles er aðeins 22 ára gömul vísir/getty Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. Biles vann til sinna 21. verðlauna á HM þegar bandaríska liðið vann liðakeppnina örugglega. Rússar urðu í öðru sæti og Ítalir tóku bronsið nokkuð óvænt. Aldrei áður hefur einni og sömu fimleikakonunni tekist að vinna til svo margra verðlauna á heimsmeistaramóti. Þetta var einnig 15. heimsmeistaratitill Biles. „Ég hugsa aldrei um met, ég fer bara út á gólfið og geri það sem ég kom til þess að gera,“ sagði Biles. „Á hverju ári verður þetta betra og betra því við erum sífellt að bæta við það sem við skiljum eftir okkur.“ Biles bætti met hinnar rússnesku Svetlana Khorinka, en hún náði níu gullverðlaunum, átta silfur og þrem bronsverðlaunum á sínum ferli. Biles þarf aðeins þrenn verðlaun til viðbótar til þess að bæta met Vitaly Scherbo, verðlaunahæsta karlsins, en hann vann 23 verðlaun á HM fyrir Sovíetríkin. Bandaríkin Fimleikar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Sjá meira
Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. Biles vann til sinna 21. verðlauna á HM þegar bandaríska liðið vann liðakeppnina örugglega. Rússar urðu í öðru sæti og Ítalir tóku bronsið nokkuð óvænt. Aldrei áður hefur einni og sömu fimleikakonunni tekist að vinna til svo margra verðlauna á heimsmeistaramóti. Þetta var einnig 15. heimsmeistaratitill Biles. „Ég hugsa aldrei um met, ég fer bara út á gólfið og geri það sem ég kom til þess að gera,“ sagði Biles. „Á hverju ári verður þetta betra og betra því við erum sífellt að bæta við það sem við skiljum eftir okkur.“ Biles bætti met hinnar rússnesku Svetlana Khorinka, en hún náði níu gullverðlaunum, átta silfur og þrem bronsverðlaunum á sínum ferli. Biles þarf aðeins þrenn verðlaun til viðbótar til þess að bæta met Vitaly Scherbo, verðlaunahæsta karlsins, en hann vann 23 verðlaun á HM fyrir Sovíetríkin.
Bandaríkin Fimleikar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Sjá meira