Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2019 13:56 Bústaðurinn í Brekkuskógi sem um ræðir fyrr í dag. Brunavarnir Árnessýslu Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi BHM í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. Húsið var mannlaust en alelda þegar að var komið og hætta talin á að eldurinn gæti breitt úr sér í gróður og kjarrlendi nærri húsinu. Eldsupptök liggja ekki fyrir að svo stöddu. Haukur Grönli varaslökkviliðsstjóri segir í samtali við Vísi að tilkynning hafi borist frá Neyðarlínunni um klukkan 13:10. Fulltrúar slökkviliðsins á Flúðum og Laugavatni hafi verið sendir á staðinn. Til stóð að senda dælubíl frá Selfossi sem var komin af stað en hann var afturkallaður. Brekkuskógur er þéttskipaður sumarbústöðum, aldrei langt í næsta hús en auk þess þarf að huga vel að gróðri að sögn Hauks. Þar hjálpi að vísu til hversu mikil rigning hefur verið á svæðinu undanfarið. Mest áhersla sé lögð á að slökkva gróðurelda og svo verður unnið í húsinu sem hafi verið alelda. Málið fer í framhaldinu á borð lögreglu til rannsóknar. Í tilkynningu frá BHM sem barst fréttastofu skömmu fyrir klukkan 15 segir um sé að ræða einn af bústöðum stéttarfélagsins. Sé ljóst að tjón Orlofssjóðs félagsins sé verulegt og verði unnið að því að meta það á næstu dögum. Um er að ræða hús nr. 28 og er sjóðsfélögum sem kunna að hafa bókað húsið til dvalar á næstunni vinsamlegast bent á að hafa samband við þjónustuver BHM.Fréttin hefur verið uppfærð. Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi BHM í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. Húsið var mannlaust en alelda þegar að var komið og hætta talin á að eldurinn gæti breitt úr sér í gróður og kjarrlendi nærri húsinu. Eldsupptök liggja ekki fyrir að svo stöddu. Haukur Grönli varaslökkviliðsstjóri segir í samtali við Vísi að tilkynning hafi borist frá Neyðarlínunni um klukkan 13:10. Fulltrúar slökkviliðsins á Flúðum og Laugavatni hafi verið sendir á staðinn. Til stóð að senda dælubíl frá Selfossi sem var komin af stað en hann var afturkallaður. Brekkuskógur er þéttskipaður sumarbústöðum, aldrei langt í næsta hús en auk þess þarf að huga vel að gróðri að sögn Hauks. Þar hjálpi að vísu til hversu mikil rigning hefur verið á svæðinu undanfarið. Mest áhersla sé lögð á að slökkva gróðurelda og svo verður unnið í húsinu sem hafi verið alelda. Málið fer í framhaldinu á borð lögreglu til rannsóknar. Í tilkynningu frá BHM sem barst fréttastofu skömmu fyrir klukkan 15 segir um sé að ræða einn af bústöðum stéttarfélagsins. Sé ljóst að tjón Orlofssjóðs félagsins sé verulegt og verði unnið að því að meta það á næstu dögum. Um er að ræða hús nr. 28 og er sjóðsfélögum sem kunna að hafa bókað húsið til dvalar á næstunni vinsamlegast bent á að hafa samband við þjónustuver BHM.Fréttin hefur verið uppfærð.
Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira