Viðtalið var kornið sem fyllti mælinn Nadine Guðrún Yaghi og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 23. september 2019 18:50 Snorri Magnússon. Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“ Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Viðtal við Harald Johannessen í Morgunblaðiðnu á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á heldur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.Átta af níu lögreglustjórum ílandinu lýstu yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóraí dag og skömmu síðar sendi formannafundur Landssambands lögreglumanna yfirlýsingu þar sem lýst einnig var lýst yfir vantrausti.Haraldur kom á fund formanna svæðisdeilda Landssambandsis í dag til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en mikill styr hefur staðið um störf hans að undanförnu, sem náði hámarki í dag með vantraustsyfirlýsingunum tveimur. Í kjölfar fundarins héldu formennirnir sinn eigin fund þar semyfirlýsingin um vantraust var samþykkt. „Þessi seinni fundur hann tók langan tíma enda þarna stór ákvörðun sem verið er að taka á þessum fundi. Þarna voru saman komnir formenn svæðisdeilda Landsamband lögreglumanna út um allt land. Þetta er endanleg niðurstaða þeirra það er að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra,“ sagði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Ljóst er að fyrrgreint viðtal við Harald í Morgunblaðinu hleypti illu blóði í lögreglumenn í landinu. „Það er búið að vera mikill styr um embættið núna í langan tíma. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem styr er um embættið og þá ná nálgun sem það hefur gagnvart lögreglu í landinu. Viðtalið við ríkislögreglustjóra í Morgunblaðiðinu um daginn er kornið sem fyllir þennan mælinn hjá lögreglumönnum,“ sagði Snorri.Viðtalið við Snorra má sjá í heild sinni hér að neðan.Í viðtalinu sagði Haraldur meðal annars að ef til starfsloka kæmi af hans hálfu myndi það kalla á enn ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttu á bak við tjöldin. Snorri sagðist ekki fá sjá hvernig ríkislögreglustjóri gæti setið áfram í embætti eftir vendingar dagsins. „Það get ég ekki séð að gerist eða eigi að geta gerst miðað við það sem fram komið er í dag. Vantraustsyfirlýsing hjá lögreglumönnum og vantraustsyfirlýsing lögreglustjórum, þá get ég ekki séð það gerast.“
Lögreglan Vantraust á ríkislögreglustjóra Tengdar fréttir Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54 Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Formannafundur Landssambands lögreglumanna lýsir einnig yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Formannafundur Landssambands lögreglumanna hefur bæst í hóp þeirra sem lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla nú síðdegis er skorað á Harald að stíga til hliðar. 23. september 2019 17:54
Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23. september 2019 17:04