Reykjavík eftirbátur minni sveitarfélaga í mikilvægum málum Kolbrún Baldursdóttir skrifar 24. september 2019 11:37 Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. Í febrúar síðastliðinn lagði Flokkur fólksins fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur þess efnis að Reykjavíkurborg innleiddi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti og að hugað yrði sérstaklega að innleiðingu þeirra í leik- og grunnskóla. Þessi tillaga var felld með atkvæðum meirihluta borgarstjórnar. Rökstuðningur meirihlutans fyrir að fella tillöguna var sá að slík innleiðing væri ekki praktísk samhliða innleiðingu menntastefnunnar. Aðrir hafa þó sýnt betra fordæmi. Nýlega ákvað Kópavogur að innleiða heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna í stefnu sína. Það sem er ekki praktískt í Reykjavík vefst því ekki fyrir þeim í Kópavogi. Felst vandi meirihluta borgarstjórnar mögulega í því að það sé ekki praktískt að samþykkja tillögur sem minnihlutinn leggur til? Reykjavík ætlar greinilega ekki að taka forystu í innleiðingu heimsmarkmiðanna en nú er kominn tími til að fylgja fordæmi Kópavogs og endurskoða þessa tillögu í ljósi þess að sambærileg tillaga var þar innleidd án vandræða. Látum ekki flokkspólitík koma í veg fyrir uppbyggilegt starf í þágu framtíðarinnar. Innleiðum heimsmarkmiðin í leik- og grunnskólastarf Reykjavíkur.Höfundur er borgarfulltrúi Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Borgarstjórn Kolbrún Baldursdóttir Reykjavík Mest lesið Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Skoðun Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar Skoðun Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Skoðun Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. Í febrúar síðastliðinn lagði Flokkur fólksins fram tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur þess efnis að Reykjavíkurborg innleiddi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti og að hugað yrði sérstaklega að innleiðingu þeirra í leik- og grunnskóla. Þessi tillaga var felld með atkvæðum meirihluta borgarstjórnar. Rökstuðningur meirihlutans fyrir að fella tillöguna var sá að slík innleiðing væri ekki praktísk samhliða innleiðingu menntastefnunnar. Aðrir hafa þó sýnt betra fordæmi. Nýlega ákvað Kópavogur að innleiða heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna í stefnu sína. Það sem er ekki praktískt í Reykjavík vefst því ekki fyrir þeim í Kópavogi. Felst vandi meirihluta borgarstjórnar mögulega í því að það sé ekki praktískt að samþykkja tillögur sem minnihlutinn leggur til? Reykjavík ætlar greinilega ekki að taka forystu í innleiðingu heimsmarkmiðanna en nú er kominn tími til að fylgja fordæmi Kópavogs og endurskoða þessa tillögu í ljósi þess að sambærileg tillaga var þar innleidd án vandræða. Látum ekki flokkspólitík koma í veg fyrir uppbyggilegt starf í þágu framtíðarinnar. Innleiðum heimsmarkmiðin í leik- og grunnskólastarf Reykjavíkur.Höfundur er borgarfulltrúi Flokks fólksins.
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir skrifar
Skoðun Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar
Skoðun Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar
Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir Skoðun