Þrír nýir geimfarar á leið til geimstöðvarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2019 15:31 Um er að ræða þau Jessica Meir, frá NASA, Hazzaa Ali Almansoori, fyrsta geimfara Sameinuðu arabísku furstadæmanna, og Oleg Skripochka, frá Roscosmos. AP/Maxim Shipenkov Þrír geimfarar eru nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir vel heppnað geimskot frá Baikonur í Kasakstan. Um er að ræða þau Jessica Meir, frá NASA, Hazzaa Ali Almansoori, fyrsta geimfara Sameinuðu arabísku furstadæmanna, og Oleg Skripochka, frá Roscosmos. Nú þegar eru sex geimfarar um borð í geimstöðinni en þrír þeirra munu snúa heim þann 3. október. Geimfararnir eru nú á sporbraut um jörðina en munu tengjast geimstöðinni í kvöld. Almansoori mun þó ekki vera lengi um borð í geimstöðinni en hann er einn þeirra sem snýr aftur til jarðarinnar í næsta mánuði. Auk hans snúa þeir Nick Hague og Alexey Ocvhinin aftur. Bæði Hague og Ocvhinin munu þá hafa verið í rúmlega 200 daga í geimnum. Áhafnarmeðlimirnir munu halda áfram að vinna að hundruð tilrauna og viðhalda geimstöðinni. Hér á vef NASA má finna ýmsar upplýsingar um geimstöðina, áhöfn hennar og skoða myndir og myndbönd. Hér að neðan má svo sjá mynd sem Christina Koch tók úr geimstöðinni í dag.What it looks like from @Space_Station when your best friend achieves her lifelong dream to go to space. Caught the second stage in progress! We can't wait to welcome you onboard, crew of Soyuz 61! pic.twitter.com/Ws7tInY58P— Christina H Koch (@Astro_Christina) September 25, 2019 Geimurinn Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Þrír geimfarar eru nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir vel heppnað geimskot frá Baikonur í Kasakstan. Um er að ræða þau Jessica Meir, frá NASA, Hazzaa Ali Almansoori, fyrsta geimfara Sameinuðu arabísku furstadæmanna, og Oleg Skripochka, frá Roscosmos. Nú þegar eru sex geimfarar um borð í geimstöðinni en þrír þeirra munu snúa heim þann 3. október. Geimfararnir eru nú á sporbraut um jörðina en munu tengjast geimstöðinni í kvöld. Almansoori mun þó ekki vera lengi um borð í geimstöðinni en hann er einn þeirra sem snýr aftur til jarðarinnar í næsta mánuði. Auk hans snúa þeir Nick Hague og Alexey Ocvhinin aftur. Bæði Hague og Ocvhinin munu þá hafa verið í rúmlega 200 daga í geimnum. Áhafnarmeðlimirnir munu halda áfram að vinna að hundruð tilrauna og viðhalda geimstöðinni. Hér á vef NASA má finna ýmsar upplýsingar um geimstöðina, áhöfn hennar og skoða myndir og myndbönd. Hér að neðan má svo sjá mynd sem Christina Koch tók úr geimstöðinni í dag.What it looks like from @Space_Station when your best friend achieves her lifelong dream to go to space. Caught the second stage in progress! We can't wait to welcome you onboard, crew of Soyuz 61! pic.twitter.com/Ws7tInY58P— Christina H Koch (@Astro_Christina) September 25, 2019
Geimurinn Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira