Beina sjónum sínum að kannabisvökvum í rannsókn á rafrettuveikindum Sylvía Hall skrifar 28. september 2019 13:13 Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru. Vísir/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun sem er yfir 52% aukning í heildarfjölda á einni viku. Í frétt AP um málið kemur fram að rannsóknin beinist nú einna helst að rafrettuvökvum sem innihalda THC. Efnið er oft kallað virka efnið í kannabis sem veldur vímuáhrifum. Ekki er vitað hvort THC efnið sjálft er það sem veldur mesta skaðanum eða hvort það sé blöndunin á vökvanum sjálfum. Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru.Flestir þurfa að leggjast inn á sjúkrahús Fyrsta tilfellið kom upp í mars á þessu ári en fór að fjölga nú í sumar. Mikil aukning varð í júlímánuði og virðist tilfellunum aðeins fjölga með tímanum. Einungis Bandaríkin hafa talað um að um faraldur sé að ræða en fyrsta tilfellið í Kanada var staðfest í vikunni. Meðalaldur þeirra sem veikjast er 23 ára en alvarlegustu tilfellin sem hafa leitt fólk til dauða eru algengari á meðal þeirra sem eldri eru, en meðalaldur þeirra sem hafa látist af völdum sjúkdómsins er fimmtíu. 90% þeirra sem hafa veikst hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús til meðferðar. Helstu einkenni svipa til veikinda í öndunarfærum en sjúklingar hafa kvartað undan andarteppu, þreytu, verkjum í brjóstholi, niðurgangi og uppköstum. 16% þeirra sem hafa fundið fyrir slíkum einkennum segjast aðeins hafa notað nikotínvökva í rafrettur en ekki THC-vökva. Fimm þeirra sem hafa látist neituðu einnig að hafa notað kannabisefni í rafrettur. Bandaríkin Kannabis Rafrettur Tengdar fréttir Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15 Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44 Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun sem er yfir 52% aukning í heildarfjölda á einni viku. Í frétt AP um málið kemur fram að rannsóknin beinist nú einna helst að rafrettuvökvum sem innihalda THC. Efnið er oft kallað virka efnið í kannabis sem veldur vímuáhrifum. Ekki er vitað hvort THC efnið sjálft er það sem veldur mesta skaðanum eða hvort það sé blöndunin á vökvanum sjálfum. Ekki er búið að finna neinn beinan orsakavald og því ekki hægt að rekja veikindin til einnar sérstakrar rafrettuvöru.Flestir þurfa að leggjast inn á sjúkrahús Fyrsta tilfellið kom upp í mars á þessu ári en fór að fjölga nú í sumar. Mikil aukning varð í júlímánuði og virðist tilfellunum aðeins fjölga með tímanum. Einungis Bandaríkin hafa talað um að um faraldur sé að ræða en fyrsta tilfellið í Kanada var staðfest í vikunni. Meðalaldur þeirra sem veikjast er 23 ára en alvarlegustu tilfellin sem hafa leitt fólk til dauða eru algengari á meðal þeirra sem eldri eru, en meðalaldur þeirra sem hafa látist af völdum sjúkdómsins er fimmtíu. 90% þeirra sem hafa veikst hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús til meðferðar. Helstu einkenni svipa til veikinda í öndunarfærum en sjúklingar hafa kvartað undan andarteppu, þreytu, verkjum í brjóstholi, niðurgangi og uppköstum. 16% þeirra sem hafa fundið fyrir slíkum einkennum segjast aðeins hafa notað nikotínvökva í rafrettur en ekki THC-vökva. Fimm þeirra sem hafa látist neituðu einnig að hafa notað kannabisefni í rafrettur.
Bandaríkin Kannabis Rafrettur Tengdar fréttir Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15 Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44 Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Sjá meira
Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. 18. september 2019 07:15
Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. 20. september 2019 15:44
Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. 12. september 2019 14:57