Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2019 11:10 Björgunarmenn að störfum í Aðalvík í nótt. Mynd/Landsbjörg Björgunarskipin Kobbi Láka frá Bolungarvík og Gísli Jóns frá Ísafirði voru kölluð út í Aðalvík á Hornströndum í gærkvöldi vegna báts sem hafði rekið þar upp í fjöru. Báturinn er nokkuð laskaður eftir aðgerðina. Alls voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg voru kölluð út í gærkvöldi og í nótt. Legufæri bátsins í Aðalvík hafði losnað fyrr um daginn og rak bátinn upp í fjöru. Þegar hann var dreginn á flot lagðist hann á hliðina og lak mikið af sjó um borð, að því er segir í tilkynningu. Dæla þurfti sjó úr bátnum áður en hægt var að draga hann til Ísafjarðar. Sex voru í landi og voru mennirnir sóttir á léttbát og fluttir til Ísafjarðar. Klukkan 3 í nótt kom Gísli Jóns með fólkið og bátinn til hafnar á Ísafirði þar sem báturinn var hífður strax á land, nokkuð laskaður.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes Um miðnætti voru allar björgunarsveitir á Norðausturlandi, auk björgunarskipsins Sveinbjörns Sveinssonar frá Vopnafirði, kallaðar út vegna báts sem hafði strandað utan við Skála á sunnanverðu Langanesi með tvo menn voru um borð.Sjá einnig: Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Um klukkan tvö í nótt var björgunarsveitafólk komið á vettvang við bjargið fyrir ofan þar sem báturinn var strand og stuttu seinna kom björgunarbáturinn Jón Kr. sem hafði siglt frá Bakkafirði. Hæglætisveður var á vettvangi og gott skyggni og gekk vel að hífa mennina um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar því var lokið var hægt að afurkalla viðbúnaðinn. Síðust hópar björgunarfólks voru komnir til síns heima rúmlega fimm í nótt.Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá aðgerðum björgunarsveitanna í nótt.Mynd/LandsbjörgMynd/landsbjörgMynd/Landsbjörg Björgunarsveitir Hornstrandir Langanesbyggð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Björgunarskipin Kobbi Láka frá Bolungarvík og Gísli Jóns frá Ísafirði voru kölluð út í Aðalvík á Hornströndum í gærkvöldi vegna báts sem hafði rekið þar upp í fjöru. Báturinn er nokkuð laskaður eftir aðgerðina. Alls voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg voru kölluð út í gærkvöldi og í nótt. Legufæri bátsins í Aðalvík hafði losnað fyrr um daginn og rak bátinn upp í fjöru. Þegar hann var dreginn á flot lagðist hann á hliðina og lak mikið af sjó um borð, að því er segir í tilkynningu. Dæla þurfti sjó úr bátnum áður en hægt var að draga hann til Ísafjarðar. Sex voru í landi og voru mennirnir sóttir á léttbát og fluttir til Ísafjarðar. Klukkan 3 í nótt kom Gísli Jóns með fólkið og bátinn til hafnar á Ísafirði þar sem báturinn var hífður strax á land, nokkuð laskaður.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes Um miðnætti voru allar björgunarsveitir á Norðausturlandi, auk björgunarskipsins Sveinbjörns Sveinssonar frá Vopnafirði, kallaðar út vegna báts sem hafði strandað utan við Skála á sunnanverðu Langanesi með tvo menn voru um borð.Sjá einnig: Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Um klukkan tvö í nótt var björgunarsveitafólk komið á vettvang við bjargið fyrir ofan þar sem báturinn var strand og stuttu seinna kom björgunarbáturinn Jón Kr. sem hafði siglt frá Bakkafirði. Hæglætisveður var á vettvangi og gott skyggni og gekk vel að hífa mennina um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar því var lokið var hægt að afurkalla viðbúnaðinn. Síðust hópar björgunarfólks voru komnir til síns heima rúmlega fimm í nótt.Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá aðgerðum björgunarsveitanna í nótt.Mynd/LandsbjörgMynd/landsbjörgMynd/Landsbjörg
Björgunarsveitir Hornstrandir Langanesbyggð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira