Einn af stofnendum Brauðs & Co selur hlut sinn í fyrirtækinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. september 2019 08:40 Ágúst Einþórsson, stofnandi Brauðs & Co. fréttablaðið/sigtryggur ari Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu Brauð & Co sem hann stofnaði fyrir nokkrum árum ásamt þeim Birgi Þór Bieltvedt og Þóri Snæ Sigurjónssyni. Ágúst átti 13 prósent hlut í Brauð & Co sem hann seld til Birgis og Þórðar. Frá þessu er greint í ViðskiptaMogganum í dag. Þar segir að Ágúst muni áfram starfa hjá Brauð & Co en spurður um ástæðuna fyrir því að hann selji hlut sinn í þessu vinsæla bakaríi segir hann að þetta sé búið að ganga vel og að nú telji hann góðan tíma til að selja bréfin. „Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sérétt skref fyrir Brauð & Co,“ segir Ágúst við ViðskiptaMoggann. Þá segir hann að breytingin muni ekki hafa nein áhrif á rekstur Brauð & Co. Markaðir Veitingastaðir Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Sjá meira
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu Brauð & Co sem hann stofnaði fyrir nokkrum árum ásamt þeim Birgi Þór Bieltvedt og Þóri Snæ Sigurjónssyni. Ágúst átti 13 prósent hlut í Brauð & Co sem hann seld til Birgis og Þórðar. Frá þessu er greint í ViðskiptaMogganum í dag. Þar segir að Ágúst muni áfram starfa hjá Brauð & Co en spurður um ástæðuna fyrir því að hann selji hlut sinn í þessu vinsæla bakaríi segir hann að þetta sé búið að ganga vel og að nú telji hann góðan tíma til að selja bréfin. „Persónulega held ég að þetta sé rétt skref fyrir mig og á sama tíma tel ég að þetta sérétt skref fyrir Brauð & Co,“ segir Ágúst við ViðskiptaMoggann. Þá segir hann að breytingin muni ekki hafa nein áhrif á rekstur Brauð & Co.
Markaðir Veitingastaðir Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Sjá meira
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45
Velta Brauðs & Co jókst um sjötíu prósent Sala í súrdeigsbakaríum Brauðs & Co nam ríflega 699 milljónum króna á síðasta ári og jókst um tæp 72 prósent frá fyrra ári þegar hún var um 408 milljónir króna. 15. maí 2019 08:45
Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30
Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. 19. mars 2019 11:35