Rottugangur og óvæntur meðleigjandi á meðal viðfangsefna Leigjendalínu Orators Andri Eysteinsson skrifar 12. september 2019 22:00 Leigjendalínan er starfrækt þriðja veturinn í röð Orator Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 Laganemar í sjálfboðavinnu sinna ráðgjöf og hafa innan handar reynslumikinn lögfræðing sem aðstoðar við starfið. Guðjón Andri Jónsson, formaður Orators, segir álitaefnin sem rata á borð Leigjendalínunnar vera fjölbreytt, allt frá fyrirspurnum til raunverulegra deilumála. Sem dæmi um mál sem rataði til laganema Orators nefnir Guðjón að leigjandi hafi kvartað yfir framgöngu leigusala. Leigjandinn hafi kvartað undan rottugangi í íbúðinni en mætti þeim svörum að hann skyldi einfaldlega takast á við vandann sjálfur.Jónas M. Torfason, Guðjón A. Jónsson, formaður Orators og Alexandra Líf Ívarsdóttir við störf fyrir leigjendalínu Orators og ÖLMU.OratorGuðjón nefnir þá einnig mál erlends námsmanns sem hafði leigt íbúð hér á landi yfir veturinn. Eftir að hann hafði komið inn í íbúðina komst námsmaðurinn að því að leigusalinn hafði leigt annað herbergi út í íbúðinni. Guðjón segir að leigusalinn hafi neitað að endurgreiða leiguna og því hafi verið leitað til laganemanna í Leigjendalínunni. Leigufélagið ALMA hefur verið bakhjarl verkefnisins frá upphafi, en hluti þess styrks felst í greiðslu launa lögfræðings sem sinnir ráðgjöfinni ásamt laganemum. „Lögfræðingurinn er auðvitað með öllu óháður ÖLMU og eiginleg aðkoma félagsins að ráðgjöfinni er engin. Verkefnið er einfaldlega hluti af þeirri viðleitni ÖLMU að stuðla að traustum og öruggum leigumarkaði, þar sem leigjendur eru upplýstir um réttindi sín og skyldur,“ segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri ÖLMU. Húsnæðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 Laganemar í sjálfboðavinnu sinna ráðgjöf og hafa innan handar reynslumikinn lögfræðing sem aðstoðar við starfið. Guðjón Andri Jónsson, formaður Orators, segir álitaefnin sem rata á borð Leigjendalínunnar vera fjölbreytt, allt frá fyrirspurnum til raunverulegra deilumála. Sem dæmi um mál sem rataði til laganema Orators nefnir Guðjón að leigjandi hafi kvartað yfir framgöngu leigusala. Leigjandinn hafi kvartað undan rottugangi í íbúðinni en mætti þeim svörum að hann skyldi einfaldlega takast á við vandann sjálfur.Jónas M. Torfason, Guðjón A. Jónsson, formaður Orators og Alexandra Líf Ívarsdóttir við störf fyrir leigjendalínu Orators og ÖLMU.OratorGuðjón nefnir þá einnig mál erlends námsmanns sem hafði leigt íbúð hér á landi yfir veturinn. Eftir að hann hafði komið inn í íbúðina komst námsmaðurinn að því að leigusalinn hafði leigt annað herbergi út í íbúðinni. Guðjón segir að leigusalinn hafi neitað að endurgreiða leiguna og því hafi verið leitað til laganemanna í Leigjendalínunni. Leigufélagið ALMA hefur verið bakhjarl verkefnisins frá upphafi, en hluti þess styrks felst í greiðslu launa lögfræðings sem sinnir ráðgjöfinni ásamt laganemum. „Lögfræðingurinn er auðvitað með öllu óháður ÖLMU og eiginleg aðkoma félagsins að ráðgjöfinni er engin. Verkefnið er einfaldlega hluti af þeirri viðleitni ÖLMU að stuðla að traustum og öruggum leigumarkaði, þar sem leigjendur eru upplýstir um réttindi sín og skyldur,“ segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri ÖLMU.
Húsnæðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira