1.300 nú saknað og nýr stormur á leiðinni Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 08:08 Fellibylurinn Dorian olli gríðarlegri eyðileggingum á Bahamaeyjum fyrr í mánuðinum. Getty Fjöldi þeirra sem enn er saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian gekk þar yfir er nú 1.300. Yfirvöld á eyjunum hafa lækkað töluna, en fyrr í vikunni var greint frá því að 2.500 væri saknað. Tekist hefur að lækka töluna eftir að hafa borið lista yfir saknaða saman við lista yfir þá sem hafast við í neyðarskýlum. Íbúar á Bahamaeyjum glíma nú við afleiðingar Dorian sem olli gríðarlegri eyðileggingu á eyjunum, en þurfa nú að búa sig undir nýtt óveður. Hitabeltislægð nálgast nú landið og kann hún að ganga á eyjarnar síðar í dag samkvæmt Bandarísku fellibyljamiðstöðinni. Vitað er að fimmtíu manns hið minnsta fórust þegar Dorian gekk á land fyrsta dag septembermánaðar. Vindhraðinn náði þar 80 metra á sekúndu og olli mikilli eyðileggingu. Fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka þegar líður á mánuðinn. Vindhraðinn sem fylgir lægðinni sem nú nálgast landið er ekki nærri þeim sem fylgdi Dorian en kann engu að síðar að vanda vandræðum á eyjunum, auk þess að valda truflunum á öllu björgunar- og uppbyggingarstarfi. Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00 2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira
Fjöldi þeirra sem enn er saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian gekk þar yfir er nú 1.300. Yfirvöld á eyjunum hafa lækkað töluna, en fyrr í vikunni var greint frá því að 2.500 væri saknað. Tekist hefur að lækka töluna eftir að hafa borið lista yfir saknaða saman við lista yfir þá sem hafast við í neyðarskýlum. Íbúar á Bahamaeyjum glíma nú við afleiðingar Dorian sem olli gríðarlegri eyðileggingu á eyjunum, en þurfa nú að búa sig undir nýtt óveður. Hitabeltislægð nálgast nú landið og kann hún að ganga á eyjarnar síðar í dag samkvæmt Bandarísku fellibyljamiðstöðinni. Vitað er að fimmtíu manns hið minnsta fórust þegar Dorian gekk á land fyrsta dag septembermánaðar. Vindhraðinn náði þar 80 metra á sekúndu og olli mikilli eyðileggingu. Fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka þegar líður á mánuðinn. Vindhraðinn sem fylgir lægðinni sem nú nálgast landið er ekki nærri þeim sem fylgdi Dorian en kann engu að síðar að vanda vandræðum á eyjunum, auk þess að valda truflunum á öllu björgunar- og uppbyggingarstarfi.
Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00 2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira
Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00
2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34
Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16