Öll Atlabörnin orðið bikarmeistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2019 09:00 Davíð sveipaður fána Víkings. vísir/vilhelm Davíð Örn Atlason fylgdi í fótspor systkina sinna þegar hann varð bikarmeistari í gær. Davíð lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Víkingur lagði FH að velli, 1-0, í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Öll börn Atla Hilmarssonar og Hildar Kristjönu Arnardóttur hafa nú orðið bikarmeistarar. Eldri systkini Davíðs urðu reyndar bikarmeistarar í handbolta og ekki með Víkingi. Arnór Atlason, lykilmaður í íslenska landsliðinu um árabil og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg í Danmörku, varð bikarmeistari með KA 2004 og FCK í Danmörku sex árum síðar. Arnór var stórkostlegur í bikarúrslitaleiknum 2004 og skoraði 13 mörk í 31-23 sigri KA á Fram.Arnór varð bikarmeistari á Íslandi og í Danmörku.vísir/gettyÞorgerður Anna Atladóttir varð fimm sinnum bikarmeistari á handboltaferlinum sem lauk í fyrra. Hún varð bikarmeistari með Stjörnunni 2008, 2009 og 2017 og Val 2012 og 2013. Árið 2009 varð Þorgerður Anna Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni undir stjórn föður síns. Arnór varð einnig Íslandsmeistari með KA undir stjórn föður síns 2002. Ólíklegt verður að teljast að Davíð nái því að vinna titil undir stjórn föður síns sem einbeitti sér að handboltanum. Atli varð sjálfur bikarmeistari sem leikmaður með FH 1994, sama ár og Davíð fæddist. Arnór er fæddur 1984 og Þorgerður Anna 1992.Þorgerður Anna varð tvisvar sinnum bikarmeistari með Val.vísir/stefán Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Davíð Örn Atlason fylgdi í fótspor systkina sinna þegar hann varð bikarmeistari í gær. Davíð lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Víkingur lagði FH að velli, 1-0, í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Öll börn Atla Hilmarssonar og Hildar Kristjönu Arnardóttur hafa nú orðið bikarmeistarar. Eldri systkini Davíðs urðu reyndar bikarmeistarar í handbolta og ekki með Víkingi. Arnór Atlason, lykilmaður í íslenska landsliðinu um árabil og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg í Danmörku, varð bikarmeistari með KA 2004 og FCK í Danmörku sex árum síðar. Arnór var stórkostlegur í bikarúrslitaleiknum 2004 og skoraði 13 mörk í 31-23 sigri KA á Fram.Arnór varð bikarmeistari á Íslandi og í Danmörku.vísir/gettyÞorgerður Anna Atladóttir varð fimm sinnum bikarmeistari á handboltaferlinum sem lauk í fyrra. Hún varð bikarmeistari með Stjörnunni 2008, 2009 og 2017 og Val 2012 og 2013. Árið 2009 varð Þorgerður Anna Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni undir stjórn föður síns. Arnór varð einnig Íslandsmeistari með KA undir stjórn föður síns 2002. Ólíklegt verður að teljast að Davíð nái því að vinna titil undir stjórn föður síns sem einbeitti sér að handboltanum. Atli varð sjálfur bikarmeistari sem leikmaður með FH 1994, sama ár og Davíð fæddist. Arnór er fæddur 1984 og Þorgerður Anna 1992.Þorgerður Anna varð tvisvar sinnum bikarmeistari með Val.vísir/stefán
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10
Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30
Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings. 14. september 2019 19:39
Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15