Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. september 2019 13:42 Halla Gunnarsdóttir er formaður stýrihóps sem móta á stefnu um stafrænt kynferðisofbeldi. Fréttablaðið/Vilhelm Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Stjórnvöld þurfi þó að finna leiðir til að nýta innviðina rétt en aðeins eitt mansalsmál hefur farið í ákærumeðferð á síðustu fjórum árum. Þetta hafi komið fram á fundi hópsins með helsta ráðgjafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu eða ÖSE hefur víðtæka reynslu af stofnumótun gegn mansali og alþjóðlega sérþekkingu á brotaflokknum en mansal er alþjóðlegur vandi og oft tengt fjölþjóðlegum, skipulögðum glæpasamtökum. Samhæfingarhópur stjórnvalda í mansalsmálum, sem stofnaður var snemma í sumar, óskaði eftir ráðgjöf fráÖSE en í nýliðinni viku kom helsti ráðgjafi stofnunarinnar í málaflokknum á fund samhæfingarhópsins.Halla Gunnarsdóttir, er varaformaður hópsins. „Það kom skýrt fram að við erum núþegar með infrastrúktúrinn sem þarf til að taka áþessum málum þannig aðþað sé til fyrirmyndar og við erum með margt gott þegar í farvegi en viðþurfum að finna leiðir til að nýta það sem við höfum þannig við séum ekki að missa nein mál niður og við náum að halda vel utan um mögulega þorlendur mansals.“ En stjórnvöld hafa verið gagnrýnd af erlendum aðilum fyrir það hve fá mansalsmál nááfram í kerfinu. Af sjötíu og fjórum mansalsmálum sem hafa veriðá borði lögreglunnar síðustu fjögur ár fór aðeins eitt í ákærumeðferð og var það fellt niður. „Það sem skiptir máli núna er að finna út hvers vegna. Hvar eru þessir blokkerar og við höfum ekki nógu góð gögn um það hvað við erum ekki að gera rétt. En meðþessum samhæfingarhópi erum við að taka alla þekkingu á málaflokknum og setja saman inn í eitt herbergi.“ Halla er mjög bjartsýn á framhaldið. Ég held að við eigum að geta gert Ísland að mansalsfríu landi. Við höfum allan infrastrúkturinn til að gera það, við erum með sterka kvennahreyfingu, við erum með mjög góða löggjöf hvað varðar vændi og eftirspurn eftir vændi. Við erum með mjög sterka verkalýðshreyfingu, hún er sterkari en í lang flestum löndum heims. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Stjórnvöld þurfi þó að finna leiðir til að nýta innviðina rétt en aðeins eitt mansalsmál hefur farið í ákærumeðferð á síðustu fjórum árum. Þetta hafi komið fram á fundi hópsins með helsta ráðgjafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu eða ÖSE hefur víðtæka reynslu af stofnumótun gegn mansali og alþjóðlega sérþekkingu á brotaflokknum en mansal er alþjóðlegur vandi og oft tengt fjölþjóðlegum, skipulögðum glæpasamtökum. Samhæfingarhópur stjórnvalda í mansalsmálum, sem stofnaður var snemma í sumar, óskaði eftir ráðgjöf fráÖSE en í nýliðinni viku kom helsti ráðgjafi stofnunarinnar í málaflokknum á fund samhæfingarhópsins.Halla Gunnarsdóttir, er varaformaður hópsins. „Það kom skýrt fram að við erum núþegar með infrastrúktúrinn sem þarf til að taka áþessum málum þannig aðþað sé til fyrirmyndar og við erum með margt gott þegar í farvegi en viðþurfum að finna leiðir til að nýta það sem við höfum þannig við séum ekki að missa nein mál niður og við náum að halda vel utan um mögulega þorlendur mansals.“ En stjórnvöld hafa verið gagnrýnd af erlendum aðilum fyrir það hve fá mansalsmál nááfram í kerfinu. Af sjötíu og fjórum mansalsmálum sem hafa veriðá borði lögreglunnar síðustu fjögur ár fór aðeins eitt í ákærumeðferð og var það fellt niður. „Það sem skiptir máli núna er að finna út hvers vegna. Hvar eru þessir blokkerar og við höfum ekki nógu góð gögn um það hvað við erum ekki að gera rétt. En meðþessum samhæfingarhópi erum við að taka alla þekkingu á málaflokknum og setja saman inn í eitt herbergi.“ Halla er mjög bjartsýn á framhaldið. Ég held að við eigum að geta gert Ísland að mansalsfríu landi. Við höfum allan infrastrúkturinn til að gera það, við erum með sterka kvennahreyfingu, við erum með mjög góða löggjöf hvað varðar vændi og eftirspurn eftir vændi. Við erum með mjög sterka verkalýðshreyfingu, hún er sterkari en í lang flestum löndum heims.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent