Leikirnir sem Liverpool þarf að vinna til að slá met Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 09:00 Sadio Mane fagnar öðru marka sinna um helgina. Getty/Andrew Powell Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Liverpool liðið er komið með fimm stiga forskot eftir fjórtánda deildarsigurinn í röð um helgina. Liverpool hefur unnið fimm af þeim í fyrstu umferðum þessa tímabils. Liverpool varð með þessu aðeins fjórða félagið í sögu ensku úrvalsdeildinni sem nær að vinna fjórtán leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann einnig fjórtán deildarleiki í röð árið 2002 en lið Manchester City á enn tvö efstu sæti listans. Breska ríkisútvarpið tók saman tölfræði í tengslum við úrslit helgarinnar.The Reds keep on rolling, Aguero stretched his scoring run and the kids are all right... These are the best Premier League stats of the weekendhttps://t.co/lXGelH7i00pic.twitter.com/3D6TxaRCK6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019 Það ótrúlega við að þessi sigurganga sé í þriðja sæti yfir þær lengstu frá upphafi þá er hún í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngurnar á árinu 2019. Manchester City vann nefnilega fimmtán deildarleiki í röð fyrr á þessu ári. Met Manchester City er aftur á móti átján sigurleikir í röð en því náði liðið árið 2017. Átján leikja sigurganga City endaði með markalausu jafntefli á móti Crystal Palace. En hverja þarf Liverpool liðið að vinna til að slá met apalkeppinauta sinna frá Manchester City.Hér eru fimm næstu deildarleikir Liverpool liðsins: 22. september Chelsea (úti) 28. september Sheff Utd (úti) 5. október Leicester (heima) 20. október Man Utd (úti) 27. október Tottenham (heima) Eins og sjá má á þessu bíða Liverpool liðsins svakalegir leikir takist liðinu að vinna næstu þrjá leiki og sitja einum sigurleik í viðbót frá metinu. Þá gæti Liverpool liðið jafnað það með sigri á Manchester United á Old Trafford og slegið það með sigri á Tottenham á Anfield. Áður en að því kemur bíða liðsins útileikir við Chelsea og Sheffied United og heimaleikur við Leicester en sama viðureign var heldur betur örlagavaldur Liverpool liðsins á síðustu leiktíð. Næstu fimm lið eru öll meðal sex efstu liða deildarinnar fyrir utan nýliða Sheffield United. Það þarf því mikið til ætli Liverpool sér metið ekki síst þar sem í þessari viku hefst riðlakeppni Meistaradeildarinnar með auknu álagi á liðið. Enski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Liverpool liðið er komið með fimm stiga forskot eftir fjórtánda deildarsigurinn í röð um helgina. Liverpool hefur unnið fimm af þeim í fyrstu umferðum þessa tímabils. Liverpool varð með þessu aðeins fjórða félagið í sögu ensku úrvalsdeildinni sem nær að vinna fjórtán leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann einnig fjórtán deildarleiki í röð árið 2002 en lið Manchester City á enn tvö efstu sæti listans. Breska ríkisútvarpið tók saman tölfræði í tengslum við úrslit helgarinnar.The Reds keep on rolling, Aguero stretched his scoring run and the kids are all right... These are the best Premier League stats of the weekendhttps://t.co/lXGelH7i00pic.twitter.com/3D6TxaRCK6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019 Það ótrúlega við að þessi sigurganga sé í þriðja sæti yfir þær lengstu frá upphafi þá er hún í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngurnar á árinu 2019. Manchester City vann nefnilega fimmtán deildarleiki í röð fyrr á þessu ári. Met Manchester City er aftur á móti átján sigurleikir í röð en því náði liðið árið 2017. Átján leikja sigurganga City endaði með markalausu jafntefli á móti Crystal Palace. En hverja þarf Liverpool liðið að vinna til að slá met apalkeppinauta sinna frá Manchester City.Hér eru fimm næstu deildarleikir Liverpool liðsins: 22. september Chelsea (úti) 28. september Sheff Utd (úti) 5. október Leicester (heima) 20. október Man Utd (úti) 27. október Tottenham (heima) Eins og sjá má á þessu bíða Liverpool liðsins svakalegir leikir takist liðinu að vinna næstu þrjá leiki og sitja einum sigurleik í viðbót frá metinu. Þá gæti Liverpool liðið jafnað það með sigri á Manchester United á Old Trafford og slegið það með sigri á Tottenham á Anfield. Áður en að því kemur bíða liðsins útileikir við Chelsea og Sheffied United og heimaleikur við Leicester en sama viðureign var heldur betur örlagavaldur Liverpool liðsins á síðustu leiktíð. Næstu fimm lið eru öll meðal sex efstu liða deildarinnar fyrir utan nýliða Sheffield United. Það þarf því mikið til ætli Liverpool sér metið ekki síst þar sem í þessari viku hefst riðlakeppni Meistaradeildarinnar með auknu álagi á liðið.
Enski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira