Um helgina byrjaði það að leka út að samningurinn væri í höfn. Ofanritaður spurði Burns á Twitter hvort það væri búið að skrifa undir samninginn og hann svaraði því játandi.
Let’s go @ufc Copenhagen Denmark Co main event against Gunnar Nelson! Another 2 weeks notice let’s go September 28! pic.twitter.com/Dp9AHfenm4
— GILBERT BURNS DURINHO (@GilbertDurinho) September 16, 2019
Okkar maður hafði áður samþykkt að Burns kæmi í staðinn fyrir Thiago Alves sem varð að draga sig úr bardaganum vegna veikinda.