Sömdu við hann um leið og hann losnaði úr fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2019 16:00 Aleksandr Kokorin. Getty/Christopher Lee Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Aleksandr Kokorin slapp út fyrr og Zenit var ekki lengi að ganga fram samningi við þennan 28 ára framherja sem mun byrja á því að spila með liðinu út tímabilið. Aleksandr Kokorin og Pavel Mamayev voru báðir dæmdir í fangelsi fyrir óspektir og líkamsárás eftir að þeir réðust á starfsmanna atvinnuráðuneytisins með stól og börðu ökumann í október 2018.Russian Premier League stars Aleksandr Kokorin and Pavel Mamaev have been released from prison after nearly a year of being locked up | https://t.co/y5NW1WeZFz | — RT Sport (@RTSportNews) September 17, 2019 Mamayev fékk sautján mánaða dóm en Kokorin átján mánaða dóm. Þeim var báðum sleppt vegna góðrar hegðunar og fengu frelsið í gær. Hámarksdómur fyrir óspektir eru sjö ár í fangelsi. Aleksandr Kokorin var að spila með Zenit þegar hann missti stjórn á sér en Mamayev lék með Krasnodar. Það er búist við því að Mamayev fái líka tækifæri hjá rússnesku fótboltaliði á næstunni. Aleksandr Kokorin hefur leikið 48 landsleiki fyrir Rússa en missti af HM á heimavelli vegna meiðsla. Mamayev á að baki fimmtán landsleiki.After almost a year since they were arrested for assault, Pavel Mamaev and Aleksandr Kokorin were today released from prison.pic.twitter.com/eyh60wQbeE — Russian Football News (@RusFootballNews) September 17, 2019 Fótbolti Rússland Tengdar fréttir Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00 Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Sjá meira
Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Aleksandr Kokorin slapp út fyrr og Zenit var ekki lengi að ganga fram samningi við þennan 28 ára framherja sem mun byrja á því að spila með liðinu út tímabilið. Aleksandr Kokorin og Pavel Mamayev voru báðir dæmdir í fangelsi fyrir óspektir og líkamsárás eftir að þeir réðust á starfsmanna atvinnuráðuneytisins með stól og börðu ökumann í október 2018.Russian Premier League stars Aleksandr Kokorin and Pavel Mamaev have been released from prison after nearly a year of being locked up | https://t.co/y5NW1WeZFz | — RT Sport (@RTSportNews) September 17, 2019 Mamayev fékk sautján mánaða dóm en Kokorin átján mánaða dóm. Þeim var báðum sleppt vegna góðrar hegðunar og fengu frelsið í gær. Hámarksdómur fyrir óspektir eru sjö ár í fangelsi. Aleksandr Kokorin var að spila með Zenit þegar hann missti stjórn á sér en Mamayev lék með Krasnodar. Það er búist við því að Mamayev fái líka tækifæri hjá rússnesku fótboltaliði á næstunni. Aleksandr Kokorin hefur leikið 48 landsleiki fyrir Rússa en missti af HM á heimavelli vegna meiðsla. Mamayev á að baki fimmtán landsleiki.After almost a year since they were arrested for assault, Pavel Mamaev and Aleksandr Kokorin were today released from prison.pic.twitter.com/eyh60wQbeE — Russian Football News (@RusFootballNews) September 17, 2019
Fótbolti Rússland Tengdar fréttir Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00 Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Sjá meira
Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00
Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30