Steven Gerrard vill ná í sigur í kvöld fyrir Fernando Ricksen Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2019 11:30 Steven Gerrard er þjálfari Rangers. vísir/getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn, Fernando Ricksen, lést á dögunum en hann lést aðeins sex árum eftir að komist var að því að hann væri með taugasjúkdóm. Í kvöld spilar svo Rangers fyrsta leikinn eftir andlát Ricksen en hann var algjör goðsögn hjá Rangers þar sem hann vann fjölda titla og var mjög vinsæll hjá félaginu. Rangers spilar gegn Feyenoord í kvöld í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar og Steven Gerrard, stjóri Rangers, vill ná í stigin þrjú og tileinka þau Ricksen og fjölskyldu. „Þetta eru sorglegar fréttir fyrir alla tengda félaginu og ekki síður unga fjölskyldu hans. Fyrir hönd félagsins vil ég senda samúðarkveðjur. Hann var frábær leikmaður sem átti flottan feril,“ sagði Gerrard. „Ég er viss um að það verði mikið af tilfinningum á vellinum á morgun og ég held að Fernando eigi það skilið. Ég er viss um að stuðningsmenn beggja aðila munu votta honum virðingu sína.“Steven Gerrard tells players to get Feyenoord win as tribute to Rangers legend Fernando Ricksen on eve of Europa League opener https://t.co/XE3oTIp5Dv — MailOnline Sport (@MailSport) September 18, 2019 „Við óskum eftir því að stuðningsmenn okkar flykkist á bak við liðið því ég held að það væri flott að heiðra hann með góðri frammistöðu og þremur stigum. Við myndum tileinka honum sigurinn.“ „Þetta er svo sorglegt. Ég er viss um að stuðningsmennirnir eru mjög leiðir og við berum ábyrgð á því annað kvöld til þess að gera allt sem við getum til þess að ná í sigur fyrir hann,“ sagði Gerrard. Enski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn, Fernando Ricksen, lést á dögunum en hann lést aðeins sex árum eftir að komist var að því að hann væri með taugasjúkdóm. Í kvöld spilar svo Rangers fyrsta leikinn eftir andlát Ricksen en hann var algjör goðsögn hjá Rangers þar sem hann vann fjölda titla og var mjög vinsæll hjá félaginu. Rangers spilar gegn Feyenoord í kvöld í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar og Steven Gerrard, stjóri Rangers, vill ná í stigin þrjú og tileinka þau Ricksen og fjölskyldu. „Þetta eru sorglegar fréttir fyrir alla tengda félaginu og ekki síður unga fjölskyldu hans. Fyrir hönd félagsins vil ég senda samúðarkveðjur. Hann var frábær leikmaður sem átti flottan feril,“ sagði Gerrard. „Ég er viss um að það verði mikið af tilfinningum á vellinum á morgun og ég held að Fernando eigi það skilið. Ég er viss um að stuðningsmenn beggja aðila munu votta honum virðingu sína.“Steven Gerrard tells players to get Feyenoord win as tribute to Rangers legend Fernando Ricksen on eve of Europa League opener https://t.co/XE3oTIp5Dv — MailOnline Sport (@MailSport) September 18, 2019 „Við óskum eftir því að stuðningsmenn okkar flykkist á bak við liðið því ég held að það væri flott að heiðra hann með góðri frammistöðu og þremur stigum. Við myndum tileinka honum sigurinn.“ „Þetta er svo sorglegt. Ég er viss um að stuðningsmennirnir eru mjög leiðir og við berum ábyrgð á því annað kvöld til þess að gera allt sem við getum til þess að ná í sigur fyrir hann,“ sagði Gerrard.
Enski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira