Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2024 07:02 Dukic bræðurnir Luka og Lazar heitinn voru í hópi bestu CrossFit manna Evrópu á síðustu heimsleikum og ætluðu sér stóra hluti. Örlögin tóku í taumana. @luka.djukic Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. CrossFit samtökin höfðu þá tilkynnt að þau væru komin með niðurstöður úr utanaðkomandi rannsókn á drukknun Lazars Dukic. Um leið sögðu þau frá því að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ástæðan eru sagðar vera lögfræðilegar sem og friðhelgi persónulegra upplýsinga. CrossFit samtökin ætla þess í stað að nýta niðurstöðurnar til framfara og meira öryggis í keppnum þeirra í framtíðinni. Luka Dukic sættir sig ekki við þetta og skrifaði hann harðorðan pistil á samfélagsmiðla sína. „Allar rannsóknir sem verða gerðar á þessu slysi geta aldrei leitt annað í ljós en að það voru engin viðbrögð þegar hann þurfti á þeim að halda,“ skrifaði Luka Dukic. „Stuttu eftir að CrossFit samtökin sögðu frá þessari utanaðkomandi rannsókn þá fékk ég að vita frá heimildarmanni mínum að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ég vildi samt bíða eftir því að heyra það beint frá þeim,“ skrifaði Dukic „Þetta snerist bara um að kaupa sér meiri tíma þar til að samfélagið væri búið að gleyma þessu og komið að því að græða pening á þeim á nýjan leik,“ skrifaði Dukic „Næst þegar þú íhugar að skrá þig í The Open, borga stöðvargjaldið eða láta einhverja samstarfsaðila CrossFit hafa áhrif á þig, þá skaltu hugsa þig vel um að láta þetta fyrirtæki fá pening, völd og tíma þinn. Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf,“ skrifaði Dukic eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Luka Đukić (@luka.djukic) CrossFit Tengdar fréttir Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32 Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30 „Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
CrossFit samtökin höfðu þá tilkynnt að þau væru komin með niðurstöður úr utanaðkomandi rannsókn á drukknun Lazars Dukic. Um leið sögðu þau frá því að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ástæðan eru sagðar vera lögfræðilegar sem og friðhelgi persónulegra upplýsinga. CrossFit samtökin ætla þess í stað að nýta niðurstöðurnar til framfara og meira öryggis í keppnum þeirra í framtíðinni. Luka Dukic sættir sig ekki við þetta og skrifaði hann harðorðan pistil á samfélagsmiðla sína. „Allar rannsóknir sem verða gerðar á þessu slysi geta aldrei leitt annað í ljós en að það voru engin viðbrögð þegar hann þurfti á þeim að halda,“ skrifaði Luka Dukic. „Stuttu eftir að CrossFit samtökin sögðu frá þessari utanaðkomandi rannsókn þá fékk ég að vita frá heimildarmanni mínum að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ég vildi samt bíða eftir því að heyra það beint frá þeim,“ skrifaði Dukic „Þetta snerist bara um að kaupa sér meiri tíma þar til að samfélagið væri búið að gleyma þessu og komið að því að græða pening á þeim á nýjan leik,“ skrifaði Dukic „Næst þegar þú íhugar að skrá þig í The Open, borga stöðvargjaldið eða láta einhverja samstarfsaðila CrossFit hafa áhrif á þig, þá skaltu hugsa þig vel um að láta þetta fyrirtæki fá pening, völd og tíma þinn. Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf,“ skrifaði Dukic eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Luka Đukić (@luka.djukic)
CrossFit Tengdar fréttir Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32 Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30 „Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31
Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32
Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32
Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30
„Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31