Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2024 14:16 Reece James með fyrirliðabandið í leik gegn Arsenal fyrr í þessum mánuði. Getty/Darren Walsh Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag en Chelsea á fyrir höndum leik við Leicester í hádeginu á laugardag, þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst að nýju. „Hann [James] fann fyrir einhverju. Hann þarf að hvíla í þessari viku, það er ljóst, og svo sjáum við til eftir það,“ sagði Maresca og bætti við að um meiðsli í læri væri að ræða. 🚨⚠️ Reece James has suffered new injury, says Enzo Maresca.“Unfortunately Reece felt something small and we don't want to take a risk for this game”. pic.twitter.com/EkQ81xGrz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2024 Meiðslasaga James, sem er að verða aðeins 25 ára gamall, er orðin afar löng. Eftir að hafa verið frá keppni í yfir 200 daga á síðustu leiktíð, vegna meiðsla, hóf James yfirstandandi leiktíð einnig meiddur og hefur aðeins spilað fjóra deildarleiki. Hann lék tíu deildarleiki á síðustu leiktíð og sextán tímabilið þar á undan. Fyrir utan James ættu allir leikmenn Chelsea að vera klárir í slaginn um helgina. Cole Palmer og Levi Colwill drógu sig úr enska landsliðshópnum í síðustu viku, líkt og Frakkarnir Wesley Fofana og Malo Gusto, en Maresca sagði meiðslastöðuna mjög góða fyrir utan James. Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag en Chelsea á fyrir höndum leik við Leicester í hádeginu á laugardag, þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst að nýju. „Hann [James] fann fyrir einhverju. Hann þarf að hvíla í þessari viku, það er ljóst, og svo sjáum við til eftir það,“ sagði Maresca og bætti við að um meiðsli í læri væri að ræða. 🚨⚠️ Reece James has suffered new injury, says Enzo Maresca.“Unfortunately Reece felt something small and we don't want to take a risk for this game”. pic.twitter.com/EkQ81xGrz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2024 Meiðslasaga James, sem er að verða aðeins 25 ára gamall, er orðin afar löng. Eftir að hafa verið frá keppni í yfir 200 daga á síðustu leiktíð, vegna meiðsla, hóf James yfirstandandi leiktíð einnig meiddur og hefur aðeins spilað fjóra deildarleiki. Hann lék tíu deildarleiki á síðustu leiktíð og sextán tímabilið þar á undan. Fyrir utan James ættu allir leikmenn Chelsea að vera klárir í slaginn um helgina. Cole Palmer og Levi Colwill drógu sig úr enska landsliðshópnum í síðustu viku, líkt og Frakkarnir Wesley Fofana og Malo Gusto, en Maresca sagði meiðslastöðuna mjög góða fyrir utan James.
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira