500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2019 14:45 Frá afhendingu peningagjafarinnar í dag, frá vinstri, Anna Árnadóttir, formaður líknanefndar Þórusystra, Svanhildur Ólafsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu og Margrét Halla Ragnarsdóttir yfirmeistari Rebekkustúkunnar númer níu, Þóru á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Rebekkustúka Oddfellow númer níu, Þóra á Selfossi afhenti í dag Krabbameinsfélagi Árnessýslu 500.000 króna gjöf að viðstöddu fjölmenni þar sem haldið var upp á tvö hundruð ára afmæli Oddfellowreglunnar með opnu húsi á Selfossi. „Við ákveðum að styrkja eitthvað gott og fallegt verkefni í heimabyggð og við vitum af því frábæra starfsemi, sem fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu“, sagði Anna Árnadóttir, formaður líkanefndar Þórusystra þegar hún afhenti peningagjöfina. Oddfellowreglan opnar almenningi í fyrsta sinn dyr allra Regluheimila sinna hér á landi í dag, sunnudaginn 1. september frá kl. 13 til 17. Tilgangur „opins húss“ er að kynna Regluna sjálfa, líknar- og mannúðarstarf hennar og húsakynni fyrir landsmönnum. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, stórritari Stórstúkunnar á Íslandi og ritari stjórnar. Hún er líka í Þóru á Selfossi og Börkur Brynjarsson, yfirmeistari stúku númer tuttugu og átta, Atli á Selfossi, Á Selfossi er líka stúka númer sautján, Hásteinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Regluheimili Oddfellowa eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag. Með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur.Fjölmargir mættu í opna húsið hjá Oddfellow stúkunum á Selfossi í dag til að kynna sér starfsemina og þiggja veitingar að hætti hússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Sjá meira
Rebekkustúka Oddfellow númer níu, Þóra á Selfossi afhenti í dag Krabbameinsfélagi Árnessýslu 500.000 króna gjöf að viðstöddu fjölmenni þar sem haldið var upp á tvö hundruð ára afmæli Oddfellowreglunnar með opnu húsi á Selfossi. „Við ákveðum að styrkja eitthvað gott og fallegt verkefni í heimabyggð og við vitum af því frábæra starfsemi, sem fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu“, sagði Anna Árnadóttir, formaður líkanefndar Þórusystra þegar hún afhenti peningagjöfina. Oddfellowreglan opnar almenningi í fyrsta sinn dyr allra Regluheimila sinna hér á landi í dag, sunnudaginn 1. september frá kl. 13 til 17. Tilgangur „opins húss“ er að kynna Regluna sjálfa, líknar- og mannúðarstarf hennar og húsakynni fyrir landsmönnum. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, stórritari Stórstúkunnar á Íslandi og ritari stjórnar. Hún er líka í Þóru á Selfossi og Börkur Brynjarsson, yfirmeistari stúku númer tuttugu og átta, Atli á Selfossi, Á Selfossi er líka stúka númer sautján, Hásteinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Regluheimili Oddfellowa eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag. Með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur.Fjölmargir mættu í opna húsið hjá Oddfellow stúkunum á Selfossi í dag til að kynna sér starfsemina og þiggja veitingar að hætti hússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Sjá meira