500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2019 14:45 Frá afhendingu peningagjafarinnar í dag, frá vinstri, Anna Árnadóttir, formaður líknanefndar Þórusystra, Svanhildur Ólafsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu og Margrét Halla Ragnarsdóttir yfirmeistari Rebekkustúkunnar númer níu, Þóru á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Rebekkustúka Oddfellow númer níu, Þóra á Selfossi afhenti í dag Krabbameinsfélagi Árnessýslu 500.000 króna gjöf að viðstöddu fjölmenni þar sem haldið var upp á tvö hundruð ára afmæli Oddfellowreglunnar með opnu húsi á Selfossi. „Við ákveðum að styrkja eitthvað gott og fallegt verkefni í heimabyggð og við vitum af því frábæra starfsemi, sem fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu“, sagði Anna Árnadóttir, formaður líkanefndar Þórusystra þegar hún afhenti peningagjöfina. Oddfellowreglan opnar almenningi í fyrsta sinn dyr allra Regluheimila sinna hér á landi í dag, sunnudaginn 1. september frá kl. 13 til 17. Tilgangur „opins húss“ er að kynna Regluna sjálfa, líknar- og mannúðarstarf hennar og húsakynni fyrir landsmönnum. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, stórritari Stórstúkunnar á Íslandi og ritari stjórnar. Hún er líka í Þóru á Selfossi og Börkur Brynjarsson, yfirmeistari stúku númer tuttugu og átta, Atli á Selfossi, Á Selfossi er líka stúka númer sautján, Hásteinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Regluheimili Oddfellowa eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag. Með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur.Fjölmargir mættu í opna húsið hjá Oddfellow stúkunum á Selfossi í dag til að kynna sér starfsemina og þiggja veitingar að hætti hússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Rebekkustúka Oddfellow númer níu, Þóra á Selfossi afhenti í dag Krabbameinsfélagi Árnessýslu 500.000 króna gjöf að viðstöddu fjölmenni þar sem haldið var upp á tvö hundruð ára afmæli Oddfellowreglunnar með opnu húsi á Selfossi. „Við ákveðum að styrkja eitthvað gott og fallegt verkefni í heimabyggð og við vitum af því frábæra starfsemi, sem fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu“, sagði Anna Árnadóttir, formaður líkanefndar Þórusystra þegar hún afhenti peningagjöfina. Oddfellowreglan opnar almenningi í fyrsta sinn dyr allra Regluheimila sinna hér á landi í dag, sunnudaginn 1. september frá kl. 13 til 17. Tilgangur „opins húss“ er að kynna Regluna sjálfa, líknar- og mannúðarstarf hennar og húsakynni fyrir landsmönnum. Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, stórritari Stórstúkunnar á Íslandi og ritari stjórnar. Hún er líka í Þóru á Selfossi og Börkur Brynjarsson, yfirmeistari stúku númer tuttugu og átta, Atli á Selfossi, Á Selfossi er líka stúka númer sautján, Hásteinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Regluheimili Oddfellowa eru í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Akranesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag. Með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur.Fjölmargir mættu í opna húsið hjá Oddfellow stúkunum á Selfossi í dag til að kynna sér starfsemina og þiggja veitingar að hætti hússins.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira