AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 22:58 Leiðtogar AfD fagna fylgisaukningunni Vísir/AP Þjóðernissinnaði hægriflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) eða Valkostur fyrir Þýskaland bætti í dag við sig fylgi í sambandslöndunum Saxlandi og Brandenborg, en þingkosningar fóru þar fram í dag. Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verður þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Í Brandenborg hlaut flokkur Merkel næst mest fylgi, rétt á eftir Sósíaldemókrötum sem hafa þar lengst af setið við stjórnvölinn. Í Saxlandi hlutu Kristilegir demókratar 32,1% fylgi en voru með 39% í síðustu kosningum árið 2004. Á sama tíma hlaut AfD 27,5% sem er gríðarmikil aukning frá þeim 9,7% sem flokkurinn hlaut þar síðast. Í Brandenborg fengu Sósíaldemókratar 26,2%, niður úr 31,9% í síðustu kosningum. AfD fékk þar 23,5%, sem var mikil fylgisaukning frá þeim 12,2% sem flokkurinn hlaut þar í síðustu þingkosningum. Fylgistap stóru flokkanna tveggja var minna en spár gerðu ráð fyrir. Þrátt fyrir það hafa flokkarnir ekki séð minna fylgi í fleiri áratugi á þessum svæðum. Forystufólk AfD hafði gert sér vonir um að flokkurinn yrði stærstur í Brandenborg en það hefði orðið mikið áfall fyrir áðurnefnda flokka sem sitja jafnframt saman í ríkisstjórn. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42 AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38 Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Þjóðernissinnaði hægriflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) eða Valkostur fyrir Þýskaland bætti í dag við sig fylgi í sambandslöndunum Saxlandi og Brandenborg, en þingkosningar fóru þar fram í dag. Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verður þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Í Brandenborg hlaut flokkur Merkel næst mest fylgi, rétt á eftir Sósíaldemókrötum sem hafa þar lengst af setið við stjórnvölinn. Í Saxlandi hlutu Kristilegir demókratar 32,1% fylgi en voru með 39% í síðustu kosningum árið 2004. Á sama tíma hlaut AfD 27,5% sem er gríðarmikil aukning frá þeim 9,7% sem flokkurinn hlaut þar síðast. Í Brandenborg fengu Sósíaldemókratar 26,2%, niður úr 31,9% í síðustu kosningum. AfD fékk þar 23,5%, sem var mikil fylgisaukning frá þeim 12,2% sem flokkurinn hlaut þar í síðustu þingkosningum. Fylgistap stóru flokkanna tveggja var minna en spár gerðu ráð fyrir. Þrátt fyrir það hafa flokkarnir ekki séð minna fylgi í fleiri áratugi á þessum svæðum. Forystufólk AfD hafði gert sér vonir um að flokkurinn yrði stærstur í Brandenborg en það hefði orðið mikið áfall fyrir áðurnefnda flokka sem sitja jafnframt saman í ríkisstjórn.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42 AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38 Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42
AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38
Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00