„Ég var limlest á kynfærum þegar ég var viku gömul“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 19:00 Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh. Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira
Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh.
Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira