Fundu líkamsleifar við fjársjóðsleit undir húsi einræðisherra Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. september 2019 09:03 Alfredo Stroessner var einræðisherra í Paragvæ í 35 ár. Hann lést í Brasílíu árið 2006, eftir margra ára útlegð. Vísir/getty Líkamsleifar fjögurra einstaklinga fundust grafnar í jörð undir baðherbergi húss í Paragvæ sem eitt sinn var í eigu Alfredo Stroessner, fyrrverandi einræðisherra í landinu. Yfirvöld munu nú rannsaka hvort um sé að ræða fórnarlömb ógnarstjórnar einræðisherrans. Stroessner réð yfir Paragvæ í 35 ár, eða frá 1954 til 1989, og ríkti lengst allra einræðisherra í Suður-Ameríku. Hann tók við völdum eftir að hafa leitt valdarán gegn ríkisstjórn landsins og var sjálfum steypt af stóli í herforingjabyltingu. Stjórnartíð Stroessner einkenndist af blóðsúthellingum og kúgun minnihlutahópa en talið er að skrifa megi a.m.k. 423 dauðsföll á ógnarstjórn hans. Líkamsleifarnar fundust í grennd við Ciudad del Este, næststærstu borg Paragvæ. Þarlendir miðlar greina frá því að heimilislaust fólk sem hafðist við í húsinu hafi fundið líkamsleifarnar við fjársjóðsleit, sem sögð er vinsæl dægradvöl í Paragvæ.Breska dagblaðið Guardian hefur eftir Maríu Stellu Cáceres, yfirmanni Minningasafnsins sem hefur það að markmiði að draga glæpi Stroessners fram í dagsljósið, að mikilvægt sé að komast að því hvort líkamsleifarnar séu af fórnarlömbum ógnarstjórnar einræðisherrans. Slík rannsókn mun nú fara fram. Paragvæ Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Líkamsleifar fjögurra einstaklinga fundust grafnar í jörð undir baðherbergi húss í Paragvæ sem eitt sinn var í eigu Alfredo Stroessner, fyrrverandi einræðisherra í landinu. Yfirvöld munu nú rannsaka hvort um sé að ræða fórnarlömb ógnarstjórnar einræðisherrans. Stroessner réð yfir Paragvæ í 35 ár, eða frá 1954 til 1989, og ríkti lengst allra einræðisherra í Suður-Ameríku. Hann tók við völdum eftir að hafa leitt valdarán gegn ríkisstjórn landsins og var sjálfum steypt af stóli í herforingjabyltingu. Stjórnartíð Stroessner einkenndist af blóðsúthellingum og kúgun minnihlutahópa en talið er að skrifa megi a.m.k. 423 dauðsföll á ógnarstjórn hans. Líkamsleifarnar fundust í grennd við Ciudad del Este, næststærstu borg Paragvæ. Þarlendir miðlar greina frá því að heimilislaust fólk sem hafðist við í húsinu hafi fundið líkamsleifarnar við fjársjóðsleit, sem sögð er vinsæl dægradvöl í Paragvæ.Breska dagblaðið Guardian hefur eftir Maríu Stellu Cáceres, yfirmanni Minningasafnsins sem hefur það að markmiði að draga glæpi Stroessners fram í dagsljósið, að mikilvægt sé að komast að því hvort líkamsleifarnar séu af fórnarlömbum ógnarstjórnar einræðisherrans. Slík rannsókn mun nú fara fram.
Paragvæ Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira