Bjarki Ómarsson með sigur í fyrstu lotu í Finnlandi Pétur Marinó Jónsson skrifar 8. september 2019 19:30 Mjölnir/Ásgeir Marteinsson Bjarki Ómarsson barðist í gær í Finnlandi. Bjarki kláraði heimamanninn með hengingu í 1. lotu. Bjarki Ómarsson úr Mjölni mætti Finnanum Joel Arolainen í CAGE MMA bardagasamtökunum í gær. Bardaginn fór fram í 66 kg fjaðurvigt og var þetta þriðji atvinnubardagi Bjarka. Arolainen reyndi strax að taka Bjarka niður en Bjarki varðist vel. Bjarki náði að grípa um háls Arolainen og læsa „guillotine“ hengingu upp við búrið. Arolainen reyndi að losa sig úr hengingunni en Bjarki herti takið og endaði Arolainen á að gefast upp. Flottur sigur hjá Bjarka og er hann nú 2-1 sem atvinnumaður í MMA. „Um leið og hann féll niður þá vissi ég að ég væri með henginguna. Þegar hann byrjaði að tappa út fannst mér eins og dómarinn væri ekki að taka eftir því en ég ætlaði sko ekki að sleppa fyrr en dómarinn væri kominn!“ sagði Bjarki við MMA Fréttir. „Mér leið óvenju vel fyrir bardagann. Ég var mjög stresaður en hef verið miklu stressaðri. Ég var svo ákveðinn í að vinna. Ég var alltaf að segja við sjálfan mig ‘þú ferð ekki upp á hótelherbergi nema með sigur’,“ sagði Bjarki. Bjarki vonast til að fá annað tækifæri hjá CAGE bardagasamtökunum og gæti fengið næsta bardaga þann 30. nóvember. MMA Tengdar fréttir Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Bjarki Ómarsson barðist í gær í Finnlandi. Bjarki kláraði heimamanninn með hengingu í 1. lotu. Bjarki Ómarsson úr Mjölni mætti Finnanum Joel Arolainen í CAGE MMA bardagasamtökunum í gær. Bardaginn fór fram í 66 kg fjaðurvigt og var þetta þriðji atvinnubardagi Bjarka. Arolainen reyndi strax að taka Bjarka niður en Bjarki varðist vel. Bjarki náði að grípa um háls Arolainen og læsa „guillotine“ hengingu upp við búrið. Arolainen reyndi að losa sig úr hengingunni en Bjarki herti takið og endaði Arolainen á að gefast upp. Flottur sigur hjá Bjarka og er hann nú 2-1 sem atvinnumaður í MMA. „Um leið og hann féll niður þá vissi ég að ég væri með henginguna. Þegar hann byrjaði að tappa út fannst mér eins og dómarinn væri ekki að taka eftir því en ég ætlaði sko ekki að sleppa fyrr en dómarinn væri kominn!“ sagði Bjarki við MMA Fréttir. „Mér leið óvenju vel fyrir bardagann. Ég var mjög stresaður en hef verið miklu stressaðri. Ég var svo ákveðinn í að vinna. Ég var alltaf að segja við sjálfan mig ‘þú ferð ekki upp á hótelherbergi nema með sigur’,“ sagði Bjarki. Bjarki vonast til að fá annað tækifæri hjá CAGE bardagasamtökunum og gæti fengið næsta bardaga þann 30. nóvember.
MMA Tengdar fréttir Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Grimmur Bjarki Ómarsson tilbúinn fyrir bardaga í Finnlandi Bjarki Ómarsson berst MMA bardaga í Finnlandi í dag. Bjarki er tilbúinn fyrir hörku bardaga á heimavelli andstæðingsins. 7. september 2019 12:30