Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 196,5 milljóna króna hlut FISK Seafood eignarhaldsfélags í Brimi hf. Um er að ræða um tíu prósent af heildarhlutafé félagsins. Svo segir í fréttatilkynningu.
Þar segir að miðað sé við 40,4 krónu verð á hlut í Brimi.
„Rétt er að taka fram að ÚR stefnir að því að hlutur þess af heildarhlutafé Brims hf. verði undir helmingi til frambúðar,“ segir í tilkynningu.
Útgerðarfélag Reykjavíkur á nú 48,44 prósenta hlut í Brimi. Nafni HB Granda var breytt í Brim um miðjan síðasta mánuð.
Kaupa fyrir átta milljarða króna í Brimi
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent
