Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2019 23:30 Khabib er rosalegur bardagakappi sem hefur unnið alla 27 bardaga sína á ferlinum. vísir/getty Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. Þeir mættust í búrinu í október á síðasta ári og þar kláraði Khabib bardagann í fjórðu lotu. Sálfræðistríðið í anda bardagans var mjög persónulegt og risti djúpt. „Þessi bardagi kláraði ekki okkar deilur. Það er ekki nóg að bara lemja mann. Við verðum að lemja allt liðið hans. Það hugsaði ég um fyrir bardagann. Við værum á leið í stríð en ekki bardaga,“ sagði Khabib en hann stígur aftur í búrið eftir rúma viku er hann mætir Dustin Poirier í Abu Dhabi. „Okkar stríði mun aldrei ljúka. Ef við myndum hittast einhvers staðar á förnum vegi þá færum við að slást. Það er 100 prósent. Það skiptir engu máli þó svo við færum í fangelsi fyrir það. Þeir myndu enda á spítala en við á lögreglustöðinni. Það er bara þannig.“ Bardaginn um þar næstu helgi verður hans fyrsti eftir bardagann gegn Conor enda fékk Khabib langt bann fyrir að hoppa úr búrinu og ráðast að teymi Conors. Conor lýsti á dögunum yfir áhuga á því að berjast aftur við Khabib svo hann gæti náð fram hefndum. Rússinn er ekki jafn spenntur fyrir bardaganum. „McGregor þarf að koma til baka og vinna níu eða tíu bardaga í röð. Eftir það getur hann fengið sitt tækifæri. Það þýðir ekkert að ræða annað. Ég vil berjast við alvöru gæja - Poirier, Tony Ferguson og kannski GSP. Ég vil ekki berjast við gæja sem vinnur aldrei.“ MMA Tengdar fréttir Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. Þeir mættust í búrinu í október á síðasta ári og þar kláraði Khabib bardagann í fjórðu lotu. Sálfræðistríðið í anda bardagans var mjög persónulegt og risti djúpt. „Þessi bardagi kláraði ekki okkar deilur. Það er ekki nóg að bara lemja mann. Við verðum að lemja allt liðið hans. Það hugsaði ég um fyrir bardagann. Við værum á leið í stríð en ekki bardaga,“ sagði Khabib en hann stígur aftur í búrið eftir rúma viku er hann mætir Dustin Poirier í Abu Dhabi. „Okkar stríði mun aldrei ljúka. Ef við myndum hittast einhvers staðar á förnum vegi þá færum við að slást. Það er 100 prósent. Það skiptir engu máli þó svo við færum í fangelsi fyrir það. Þeir myndu enda á spítala en við á lögreglustöðinni. Það er bara þannig.“ Bardaginn um þar næstu helgi verður hans fyrsti eftir bardagann gegn Conor enda fékk Khabib langt bann fyrir að hoppa úr búrinu og ráðast að teymi Conors. Conor lýsti á dögunum yfir áhuga á því að berjast aftur við Khabib svo hann gæti náð fram hefndum. Rússinn er ekki jafn spenntur fyrir bardaganum. „McGregor þarf að koma til baka og vinna níu eða tíu bardaga í röð. Eftir það getur hann fengið sitt tækifæri. Það þýðir ekkert að ræða annað. Ég vil berjast við alvöru gæja - Poirier, Tony Ferguson og kannski GSP. Ég vil ekki berjast við gæja sem vinnur aldrei.“
MMA Tengdar fréttir Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30
Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00