Ronda Rousey missti næstum því fingurinn og skellti inn mynd sem er ekki fyrir viðkvæma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 23:30 Ronda Rousey. Getty/Brandon Magnus Bardagakonan Ronda Rousey er hörkutól og hefur sannað það margoft í búrinu á sínum bardagaferli. Hún ætlar líka ekkert að bregða út af þeirri venju sinni nú þegar hún reynir sig á nýju sviði sem leikkona. Ronda Rousey missti næstum því fingurinn á fyrsta tökudegi hennar í sjónvarpsþáttunum „9-1-1“ sem eru að fara að hefja sitt þriðja vetur í bandarísku sjónvarpi. Rousey leikur slökkviliðskonu í þáttunum sem kallar ekki allt ömmu sína.Ronda Rousey Breaks Finger Shooting '911' Scene, Fights Through the Pain! https://t.co/xYQrrckEf0 — TMZ (@TMZ) August 21, 2019 Rousey meiddist á tveimur fingrum í upptöku á fyrsta atriðinu sem hún átti að vera í en eins og sjá má hér fyrir neðan á þessari mynd á Instagram síðu hennar þá var annar fingranna mun verr farinn. View this post on InstagramSo the word is out I nearly lost my finger shooting @911onfox. Freak accident, first take of the day a boat door fell on my hand, I thought I just jammed my fingers so I finished the take before looking (I know it sounds crazy, but I’m used to live audiences and never showing pain unless I’m supposed to) after a break in the action I told our director the situation and was rushed via ambulance to the hospital where they promptly reattached my bone and tendon with a plate and screws. I returned to filming the next day and finished my scenes before returning home to recover. Modern medicine amazes me, I already had 50% range of motion back in 3 days. There’s so much more than I can write here, stayed tuned via @rondarouseydotcom for the full story. And of course tune in to see how well I can act like my finger didn’t just fall off in this upcoming season of @911onfox A post shared by rondarousey (@rondarousey) on Aug 20, 2019 at 12:07pm PDT Það var langatöngin sem varð mun verr úti enda var Ronda Rousey nálægt því að missa hana. Hún fingurbrotnaði og sleit einnig sin. Fingurinn hékk nánast á skinninu. Dyr á báti skelltust aftur og fingur hennar varð á milli. Það besta við söguna er að Ronda Rousey hélt áfram eins og ekkert hafði í skorist. „Ég er vön að vera fyrir framan áhorfendur og sýna aldrei að ég finni til,“ sagði Ronda Rousey við TMZ en hún áttaði sig síðan á alvarleika meiðslanna og að fingurinn væri mögulega að fara að detta af. Ronda Rousey var flutt á sjúkrahús eftir atriðið og þar þurfti að festa fingurinn og sauma sinina með plötu og skrúfum. „Ég mætti í tökur strax daginn eftir og kláraði öll mín atriði áður en ég fór heim til að jafna mig,“ sagði Ronda Rousey. MMA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Bardagakonan Ronda Rousey er hörkutól og hefur sannað það margoft í búrinu á sínum bardagaferli. Hún ætlar líka ekkert að bregða út af þeirri venju sinni nú þegar hún reynir sig á nýju sviði sem leikkona. Ronda Rousey missti næstum því fingurinn á fyrsta tökudegi hennar í sjónvarpsþáttunum „9-1-1“ sem eru að fara að hefja sitt þriðja vetur í bandarísku sjónvarpi. Rousey leikur slökkviliðskonu í þáttunum sem kallar ekki allt ömmu sína.Ronda Rousey Breaks Finger Shooting '911' Scene, Fights Through the Pain! https://t.co/xYQrrckEf0 — TMZ (@TMZ) August 21, 2019 Rousey meiddist á tveimur fingrum í upptöku á fyrsta atriðinu sem hún átti að vera í en eins og sjá má hér fyrir neðan á þessari mynd á Instagram síðu hennar þá var annar fingranna mun verr farinn. View this post on InstagramSo the word is out I nearly lost my finger shooting @911onfox. Freak accident, first take of the day a boat door fell on my hand, I thought I just jammed my fingers so I finished the take before looking (I know it sounds crazy, but I’m used to live audiences and never showing pain unless I’m supposed to) after a break in the action I told our director the situation and was rushed via ambulance to the hospital where they promptly reattached my bone and tendon with a plate and screws. I returned to filming the next day and finished my scenes before returning home to recover. Modern medicine amazes me, I already had 50% range of motion back in 3 days. There’s so much more than I can write here, stayed tuned via @rondarouseydotcom for the full story. And of course tune in to see how well I can act like my finger didn’t just fall off in this upcoming season of @911onfox A post shared by rondarousey (@rondarousey) on Aug 20, 2019 at 12:07pm PDT Það var langatöngin sem varð mun verr úti enda var Ronda Rousey nálægt því að missa hana. Hún fingurbrotnaði og sleit einnig sin. Fingurinn hékk nánast á skinninu. Dyr á báti skelltust aftur og fingur hennar varð á milli. Það besta við söguna er að Ronda Rousey hélt áfram eins og ekkert hafði í skorist. „Ég er vön að vera fyrir framan áhorfendur og sýna aldrei að ég finni til,“ sagði Ronda Rousey við TMZ en hún áttaði sig síðan á alvarleika meiðslanna og að fingurinn væri mögulega að fara að detta af. Ronda Rousey var flutt á sjúkrahús eftir atriðið og þar þurfti að festa fingurinn og sauma sinina með plötu og skrúfum. „Ég mætti í tökur strax daginn eftir og kláraði öll mín atriði áður en ég fór heim til að jafna mig,“ sagði Ronda Rousey.
MMA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira