Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Birgir Olgeirsson skrifar 21. ágúst 2019 21:26 Frá fyrstu siglingu Nýja Herjólfs. Vísir/Magnús Hlynur Bilun kom upp í nýja Herjólfi í dag sem varð þess valdandi að ræsa þurfti gamla Herjólf til að halda áætlun á milli Landeyja og Vestmannaeyja. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs segir bilun hafa komið upp í búnaði sem stýrir hlera í nýja Herjólfi þar sem bílum er hleypt inn. Guðbjartur segir að skipinu hafi verið siglt aftur til Vestmannaeyja þar sem gert var við búnaðinn og sigldi nýi Herjólfur aftur á milli Vestmannaeyja og Landeyja klukkan hálf átta í kvöld. Segir Guðbjartur að svona hnökrar séu eðlilegar þegar svo stórt og umfangsmikið skip er tekið í rekstur. „Þetta er mjög eðlilegt fyrir þá sem gera út og reka skip,“ segir Guðbjartur. Áætlunarferðir á til Vestmannaeyja með Herjólfi eru nokkuð stífar að sögn Guðbjarts og kom sér vel að geta gripið til gamla Herjólfs til að halda henni. Herjólfur ofh. er enn með gamla Herjólf á leigu og mun halda honum í vetur á meðan reynsla fæst á nýja Herjólf í vetrarveðri. Nýi Herjólfur verður tekinn á slipp á Akureyri í september þar sem framleiðandi skipsins mun gera við stöðugleikaugga þess. Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira
Bilun kom upp í nýja Herjólfi í dag sem varð þess valdandi að ræsa þurfti gamla Herjólf til að halda áætlun á milli Landeyja og Vestmannaeyja. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs segir bilun hafa komið upp í búnaði sem stýrir hlera í nýja Herjólfi þar sem bílum er hleypt inn. Guðbjartur segir að skipinu hafi verið siglt aftur til Vestmannaeyja þar sem gert var við búnaðinn og sigldi nýi Herjólfur aftur á milli Vestmannaeyja og Landeyja klukkan hálf átta í kvöld. Segir Guðbjartur að svona hnökrar séu eðlilegar þegar svo stórt og umfangsmikið skip er tekið í rekstur. „Þetta er mjög eðlilegt fyrir þá sem gera út og reka skip,“ segir Guðbjartur. Áætlunarferðir á til Vestmannaeyja með Herjólfi eru nokkuð stífar að sögn Guðbjarts og kom sér vel að geta gripið til gamla Herjólfs til að halda henni. Herjólfur ofh. er enn með gamla Herjólf á leigu og mun halda honum í vetur á meðan reynsla fæst á nýja Herjólf í vetrarveðri. Nýi Herjólfur verður tekinn á slipp á Akureyri í september þar sem framleiðandi skipsins mun gera við stöðugleikaugga þess.
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira