Hugsanlegt að komið verði til móts við andstæðinga Orkupakkans Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 15:34 Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Stöð 2 Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. Þriðji orkupakkinn verður ræddur á aukaþingfundum á miðvikudag og fimmtudag. Atkvæði verða síðan greidd um þingsályktunartillöguna eftir viku, eða mánudaginn 2. september.Sjónarmið gætu komið til skoðunar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að ekkert hefði breyst í afstöðu flokksins til málsins þrátt fyrir óánægju í baklandinu. Hann segir að sjónarmið sem komið hafa fram hjá andstæðingum þriðja orkupakkans geti hins vegar komið til skoðunar á síðari stigum. „Við veltum auðvitað fyrir okkur hvort það sé hugsanlega hægt að koma til móts við áhyggjur fólks af þáttum sem tengjast ekki þriðja orkupakkanum. Tengjast orkumálum almennt og öðrum slíkum atriðum með öðrum hætti. Þannig að við getum sagt að þau samtöl sem við höfum átt og fundir sem við höfum átt á undanförnum vikum og mánuðum hafa auðvitað skilað mjög miklu,“ segir Birgir Ármannsson. Þetta séu atriði sem varði orkumál í víðara samhengi. Tengjast orkustefnu, ákvörðunum sem við þurfum að taka varðandi hvernig við viljum byggja upp orkunet og hvernig við viljum tryggja landsmönnum áfram ódýra orku, segir Birgir. Sjálfstæðisflokkurinn Þriðji orkupakkinn Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Hugsanlega verður hægt að koma til móts við áhyggjur sem hafa sprottið upp vegna þriðja orkupakkans við stefnumótun í orkumálum, að sögn þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn sem krefjast atkvæðagreiðslu innan flokksins um málið hafa framlengt undirskriftasöfnun. Tilskyldu marki hefur ekki verið náð en undirskriftum verður þó líklega skilað fyrir atkvæðagreiðslu á þingi eftir viku. Þriðji orkupakkinn verður ræddur á aukaþingfundum á miðvikudag og fimmtudag. Atkvæði verða síðan greidd um þingsályktunartillöguna eftir viku, eða mánudaginn 2. september.Sjónarmið gætu komið til skoðunar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að ekkert hefði breyst í afstöðu flokksins til málsins þrátt fyrir óánægju í baklandinu. Hann segir að sjónarmið sem komið hafa fram hjá andstæðingum þriðja orkupakkans geti hins vegar komið til skoðunar á síðari stigum. „Við veltum auðvitað fyrir okkur hvort það sé hugsanlega hægt að koma til móts við áhyggjur fólks af þáttum sem tengjast ekki þriðja orkupakkanum. Tengjast orkumálum almennt og öðrum slíkum atriðum með öðrum hætti. Þannig að við getum sagt að þau samtöl sem við höfum átt og fundir sem við höfum átt á undanförnum vikum og mánuðum hafa auðvitað skilað mjög miklu,“ segir Birgir Ármannsson. Þetta séu atriði sem varði orkumál í víðara samhengi. Tengjast orkustefnu, ákvörðunum sem við þurfum að taka varðandi hvernig við viljum byggja upp orkunet og hvernig við viljum tryggja landsmönnum áfram ódýra orku, segir Birgir.
Sjálfstæðisflokkurinn Þriðji orkupakkinn Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira