Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 07:00 Gylfi reynir bakfallsspyrnu í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í gær er liðið vann 4-2 sigur á Lincoln í enska Carabao-bikarnum og kom sér þar af leiðandi í næstu umferð. Liverpool Echo heillaðist þó ekki af frammistöðu Gylfa í leiknum og gaf honum sex á vef sínum eftir leikinn sem verður að teljast athyglisvert ef litið er á framlag Gylfa í leiknum. Gylfi fiskaði aukaspyrnuna sem Lucas Digne jafnaði metin í 1-1 fyrir Everton og skoraði svo úr vítaspyrnu annað mark leiksins.Player ratings from Lincoln. One new signing struggles but the rest are exciting. Really exciting. And what a game! My first away win as a reporter.https://t.co/O8xuuxp67G — Sam Carroll (@SamCarroll0) August 28, 2019 Hann spilaði svo stóra rullu í þriðja marki Everton. Þar lék hann á varnarmann Lincoln áður en hann gaf boltann fyrir markið þar sem Cenk Tosun skallaði boltann á Alex Iwobi sem skoraði. „Yfirleitt banvænn fyrir utan teiginn en þrumaði boltanum yfir markið eftir fimmtán mínútna leik sem lýsir byrjun hans á leiktíðinni þangað til hann vann aukaspyrnuna í marki Digne og skoraði svo úr vítinu. Annars var hann hljóðlátur.“ Svona hljóðar umsögnin um Gylfa og það er ljóst að það eru gerðar miklar kröfur á Gylfa en hann fékk sex í einkunn í leiknum eins og fjórir aðrir leikmenn Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í gær er liðið vann 4-2 sigur á Lincoln í enska Carabao-bikarnum og kom sér þar af leiðandi í næstu umferð. Liverpool Echo heillaðist þó ekki af frammistöðu Gylfa í leiknum og gaf honum sex á vef sínum eftir leikinn sem verður að teljast athyglisvert ef litið er á framlag Gylfa í leiknum. Gylfi fiskaði aukaspyrnuna sem Lucas Digne jafnaði metin í 1-1 fyrir Everton og skoraði svo úr vítaspyrnu annað mark leiksins.Player ratings from Lincoln. One new signing struggles but the rest are exciting. Really exciting. And what a game! My first away win as a reporter.https://t.co/O8xuuxp67G — Sam Carroll (@SamCarroll0) August 28, 2019 Hann spilaði svo stóra rullu í þriðja marki Everton. Þar lék hann á varnarmann Lincoln áður en hann gaf boltann fyrir markið þar sem Cenk Tosun skallaði boltann á Alex Iwobi sem skoraði. „Yfirleitt banvænn fyrir utan teiginn en þrumaði boltanum yfir markið eftir fimmtán mínútna leik sem lýsir byrjun hans á leiktíðinni þangað til hann vann aukaspyrnuna í marki Digne og skoraði svo úr vítinu. Annars var hann hljóðlátur.“ Svona hljóðar umsögnin um Gylfa og það er ljóst að það eru gerðar miklar kröfur á Gylfa en hann fékk sex í einkunn í leiknum eins og fjórir aðrir leikmenn Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19
Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43