Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 07:00 Gylfi reynir bakfallsspyrnu í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í gær er liðið vann 4-2 sigur á Lincoln í enska Carabao-bikarnum og kom sér þar af leiðandi í næstu umferð. Liverpool Echo heillaðist þó ekki af frammistöðu Gylfa í leiknum og gaf honum sex á vef sínum eftir leikinn sem verður að teljast athyglisvert ef litið er á framlag Gylfa í leiknum. Gylfi fiskaði aukaspyrnuna sem Lucas Digne jafnaði metin í 1-1 fyrir Everton og skoraði svo úr vítaspyrnu annað mark leiksins.Player ratings from Lincoln. One new signing struggles but the rest are exciting. Really exciting. And what a game! My first away win as a reporter.https://t.co/O8xuuxp67G — Sam Carroll (@SamCarroll0) August 28, 2019 Hann spilaði svo stóra rullu í þriðja marki Everton. Þar lék hann á varnarmann Lincoln áður en hann gaf boltann fyrir markið þar sem Cenk Tosun skallaði boltann á Alex Iwobi sem skoraði. „Yfirleitt banvænn fyrir utan teiginn en þrumaði boltanum yfir markið eftir fimmtán mínútna leik sem lýsir byrjun hans á leiktíðinni þangað til hann vann aukaspyrnuna í marki Digne og skoraði svo úr vítinu. Annars var hann hljóðlátur.“ Svona hljóðar umsögnin um Gylfa og það er ljóst að það eru gerðar miklar kröfur á Gylfa en hann fékk sex í einkunn í leiknum eins og fjórir aðrir leikmenn Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Fótbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í gær er liðið vann 4-2 sigur á Lincoln í enska Carabao-bikarnum og kom sér þar af leiðandi í næstu umferð. Liverpool Echo heillaðist þó ekki af frammistöðu Gylfa í leiknum og gaf honum sex á vef sínum eftir leikinn sem verður að teljast athyglisvert ef litið er á framlag Gylfa í leiknum. Gylfi fiskaði aukaspyrnuna sem Lucas Digne jafnaði metin í 1-1 fyrir Everton og skoraði svo úr vítaspyrnu annað mark leiksins.Player ratings from Lincoln. One new signing struggles but the rest are exciting. Really exciting. And what a game! My first away win as a reporter.https://t.co/O8xuuxp67G — Sam Carroll (@SamCarroll0) August 28, 2019 Hann spilaði svo stóra rullu í þriðja marki Everton. Þar lék hann á varnarmann Lincoln áður en hann gaf boltann fyrir markið þar sem Cenk Tosun skallaði boltann á Alex Iwobi sem skoraði. „Yfirleitt banvænn fyrir utan teiginn en þrumaði boltanum yfir markið eftir fimmtán mínútna leik sem lýsir byrjun hans á leiktíðinni þangað til hann vann aukaspyrnuna í marki Digne og skoraði svo úr vítinu. Annars var hann hljóðlátur.“ Svona hljóðar umsögnin um Gylfa og það er ljóst að það eru gerðar miklar kröfur á Gylfa en hann fékk sex í einkunn í leiknum eins og fjórir aðrir leikmenn Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Fótbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. 28. ágúst 2019 21:19
Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. 28. ágúst 2019 20:43