Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 19:45 Kristinn V. Jóhannsson er vallarstjóri á Laugardalsvelli. mynd/stöð 2 Enn er verið að ganga frá á Laugardalsvelli eftir tvenna tónleika Eds Sheeran þar um helgina. Vallarstjórinn, Kristinn V. Jóhannsson, segir völlinn í fínu ástandi. Á laugardaginn fer úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fram á Laugardalsvellinum. „Völlurinn er mjög góður eins og er. Þetta lítur mjög vel út og við erum mjög sáttir með útkomuna eftir gærdaginn þegar gólfið fór af,“ sagði Kristinn í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum.Ed Sheeran skemmti landanum á tvennum tónleikum um helgina.vísir/vilhelmStarfsmenn Laugardalsvallar hafa fundið eitt og annað á grasinu eftir helgina. „Við vorum að týna upp eyrnalokka, lykla og annað slíkt. En við förum aftur yfir hann oft og mörgum sinnum fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Kristinn. Undirbúningurinn fyrir tónleika Sheerans hófst fyrir ári. „Þegar kemur að svona stórum viðburði þarf að plana, skipuleggja og gera þetta vel. Og það tókst,“ sagði Kristinn. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ástandið á Laugardalsvelli gott þrátt fyrir stórtónleika Eds Sheeran Ed Sheeran á Íslandi Laugardalsvöllur Mjólkurbikarinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00 Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Enn er verið að ganga frá á Laugardalsvelli eftir tvenna tónleika Eds Sheeran þar um helgina. Vallarstjórinn, Kristinn V. Jóhannsson, segir völlinn í fínu ástandi. Á laugardaginn fer úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fram á Laugardalsvellinum. „Völlurinn er mjög góður eins og er. Þetta lítur mjög vel út og við erum mjög sáttir með útkomuna eftir gærdaginn þegar gólfið fór af,“ sagði Kristinn í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum.Ed Sheeran skemmti landanum á tvennum tónleikum um helgina.vísir/vilhelmStarfsmenn Laugardalsvallar hafa fundið eitt og annað á grasinu eftir helgina. „Við vorum að týna upp eyrnalokka, lykla og annað slíkt. En við förum aftur yfir hann oft og mörgum sinnum fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Kristinn. Undirbúningurinn fyrir tónleika Sheerans hófst fyrir ári. „Þegar kemur að svona stórum viðburði þarf að plana, skipuleggja og gera þetta vel. Og það tókst,“ sagði Kristinn. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ástandið á Laugardalsvelli gott þrátt fyrir stórtónleika Eds Sheeran
Ed Sheeran á Íslandi Laugardalsvöllur Mjólkurbikarinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00 Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00
Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12. ágúst 2019 16:00
Tónleikagestir til fyrirmyndar þrátt fyrir tvær handtökur Lögreglan handtók tvo tónleikagesti í Laugardal í gærkvöld. 12. ágúst 2019 10:09
Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12. ágúst 2019 19:15