„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 11:30 Eliud Kipchoge. Getty/Maja Hitij Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Tveggja klukkutímamúrinn í maraþonhlaupi hefur hingað til verið talinn vera illklifanlegur en besti maraþonhlaupari heimsins í dag vill komast yfir hann og er óhræddur við að tala um það. Hinn 34 ára gamli Eliud Kipchoge mun reyna að klára Ineos 1:59 Challenge í Vín í október á undir tveimur mínútum.“This is about history and making a mark in sport" https://t.co/ctrhSlogDD — Sports Illustrated (@SInow) August 15, 2019 Eliud Kipchoge á heimsmetið þegar hann kom í mark tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Tíminn sem hann fer á í hlaupinu í Vín verður þó ekki löglegt met því hann mun njóta góðs af tveimur aðstoðarhlaupurum sem er ætlað að halda uppi hraðanum og fara því af þeim sökum inn og út úr hlaupinu. „Ég efast ekki um að ég geti náð þessu,“ sagði Eliud Kipchoge..@EliudKipchoge is convinced he will run the first sub-two hour marathon in Vienna in October and believes it will be in the same bracket as the first lunar landing 50 years ago and the ascent of Mount Everest in terms of human achievement.@iaaforghttps://t.co/ttJJuM3DeZ — Olympic Channel (@olympicchannel) August 14, 2019 Eliud Kipchoge hefur gert áður svipaða tilraun og kom þá í mark á 25 sekúndum yfir markmiðinu. Það mót fór fram í Monza á Ítalíu árið 2017. Nú mun hann hlaupa í Prater garðinum í höfuðborg Austurríkis en hann mun hlaupa í hringi á 9,6 kílómetra flatri braut. Það er allt til alls fyrir hann til að náð tímanum eftirsótta. „Að komast niður fyrir tveggja klukkutíma markið verður eins og að ganga á tunglinu, klífa hæsta fjallið eða synda út í mitt úthaf,“ sagði Eliud Kipchoge. „Þetta snýst um að skrifa söguna og skilja eftir arfleið. Ég ætla að gera það. Heimsmetið sjálft skiptir ekki öllu. Ég á þegar heimsmetið í maraþonhlaupi. Þetta er fyrir heimsfjölskylduna,“ sagði Kipchoge. Austurríki Frjálsar íþróttir Hlaup Kenía Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Tveggja klukkutímamúrinn í maraþonhlaupi hefur hingað til verið talinn vera illklifanlegur en besti maraþonhlaupari heimsins í dag vill komast yfir hann og er óhræddur við að tala um það. Hinn 34 ára gamli Eliud Kipchoge mun reyna að klára Ineos 1:59 Challenge í Vín í október á undir tveimur mínútum.“This is about history and making a mark in sport" https://t.co/ctrhSlogDD — Sports Illustrated (@SInow) August 15, 2019 Eliud Kipchoge á heimsmetið þegar hann kom í mark tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Tíminn sem hann fer á í hlaupinu í Vín verður þó ekki löglegt met því hann mun njóta góðs af tveimur aðstoðarhlaupurum sem er ætlað að halda uppi hraðanum og fara því af þeim sökum inn og út úr hlaupinu. „Ég efast ekki um að ég geti náð þessu,“ sagði Eliud Kipchoge..@EliudKipchoge is convinced he will run the first sub-two hour marathon in Vienna in October and believes it will be in the same bracket as the first lunar landing 50 years ago and the ascent of Mount Everest in terms of human achievement.@iaaforghttps://t.co/ttJJuM3DeZ — Olympic Channel (@olympicchannel) August 14, 2019 Eliud Kipchoge hefur gert áður svipaða tilraun og kom þá í mark á 25 sekúndum yfir markmiðinu. Það mót fór fram í Monza á Ítalíu árið 2017. Nú mun hann hlaupa í Prater garðinum í höfuðborg Austurríkis en hann mun hlaupa í hringi á 9,6 kílómetra flatri braut. Það er allt til alls fyrir hann til að náð tímanum eftirsótta. „Að komast niður fyrir tveggja klukkutíma markið verður eins og að ganga á tunglinu, klífa hæsta fjallið eða synda út í mitt úthaf,“ sagði Eliud Kipchoge. „Þetta snýst um að skrifa söguna og skilja eftir arfleið. Ég ætla að gera það. Heimsmetið sjálft skiptir ekki öllu. Ég á þegar heimsmetið í maraþonhlaupi. Þetta er fyrir heimsfjölskylduna,“ sagði Kipchoge.
Austurríki Frjálsar íþróttir Hlaup Kenía Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira