Gylfi varð dýrasti leikmaður Bítlaborgarinnar á þessum degi fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 19:00 Gylfi Sigurðsson kynntur sem nýr leikmaður Everton fyrir tveimur árum. Getty/Jan Kruger Í dag eru liðin tvö ár síðan að Everton gekk frá kaupunum á íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Everton borgaði Swansea 40 milljónir punda fyrir Gylfa og gerði hann þar með ekki aðeins að dýrasta leikmanninum í sögu Everton heldur einnig dýrasta leikmanninum í sögu fótboltans í Bítlaborginni. Gylfi kostaði tæpum fjórum milljónum punda meira en Mohamed Salah sem Liverpool hafði keypt fyrr um sumarið. Enska úrvalsdeildin minntist þessara tímamóta á Twitter-síðu sinni í dag og birti myndbönd með mörgum af glæsilegustu mörkum Gylfa í búningi Everton.#OnThisDay in 2017, Gylfi Sigurdsson joined @Everton - it's been screamers and stunners ever since pic.twitter.com/hMP1ms1Sjj — Premier League (@premierleague) August 16, 2019Gylfi er búinn að skora 17 mörk og gefa 9 stoðsendingar á þessum tveimur tímabilum sínum með Everton, 4 mörk í 27 leikjum 2017-18 og svo 13 mörk í 38 leikjum í fyrra. Gylfi er ekki lengur sá dýrasti í sögu Liverpool borgar því Liverpooll keypti Virgil van Dijk fyrir 75 milljónir punda í janúar 2018. Í sumar voru einhverjar vangaveltur í ensku miðlunum um að Wilfried Zaha myndi slá met Gylfa ef Everton keypti hann frá Crystal Palace. Ekkert varð þó af þeim kaupum og Gylfi er ennþá dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton. Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
Í dag eru liðin tvö ár síðan að Everton gekk frá kaupunum á íslenska landsliðsmiðjumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Everton borgaði Swansea 40 milljónir punda fyrir Gylfa og gerði hann þar með ekki aðeins að dýrasta leikmanninum í sögu Everton heldur einnig dýrasta leikmanninum í sögu fótboltans í Bítlaborginni. Gylfi kostaði tæpum fjórum milljónum punda meira en Mohamed Salah sem Liverpool hafði keypt fyrr um sumarið. Enska úrvalsdeildin minntist þessara tímamóta á Twitter-síðu sinni í dag og birti myndbönd með mörgum af glæsilegustu mörkum Gylfa í búningi Everton.#OnThisDay in 2017, Gylfi Sigurdsson joined @Everton - it's been screamers and stunners ever since pic.twitter.com/hMP1ms1Sjj — Premier League (@premierleague) August 16, 2019Gylfi er búinn að skora 17 mörk og gefa 9 stoðsendingar á þessum tveimur tímabilum sínum með Everton, 4 mörk í 27 leikjum 2017-18 og svo 13 mörk í 38 leikjum í fyrra. Gylfi er ekki lengur sá dýrasti í sögu Liverpool borgar því Liverpooll keypti Virgil van Dijk fyrir 75 milljónir punda í janúar 2018. Í sumar voru einhverjar vangaveltur í ensku miðlunum um að Wilfried Zaha myndi slá met Gylfa ef Everton keypti hann frá Crystal Palace. Ekkert varð þó af þeim kaupum og Gylfi er ennþá dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton.
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira