Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2024 13:30 Sóley varð heimsmeistari um helgina. Vísir/einar „Taugakerfið fer í verkfall,“ segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt. Sóley Margrét hlaut gull í bæði hnébeygju og bekkpressu en silfur í réttstöðulyftu þar sem hún bætti þó heimsmet í unglingaflokki. Samanlagt lyfti hún 710 kílóum í greinunum þremur sem dugði fyrir heimsmeistaratitlinum. Alls bætti hún heildarframmistöðu sína um 32 kíló frá því á EM í maí og segir árangurinn fram úr væntingum. „Væntingarnar voru aðeins undir þessu, ég viðurkenni það. Þetta kom smá á óvart,“ segir Sóley í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var með há markmið, en þetta var kannski aðeins rúmlega. Þú verður alltaf að trúa því að lóðin séu að fara upp, annars fer þetta aldrei upp,“ segir Sóley og heldur áfram. „Maður er eftir sig eftir svona mót. Ég held ég hafi aldrei komið heim eftir mót og ekki fengið yfir 39 stiga hita. Taugakerfið fer í verkfall, það má segja það.“ Gat ekkert í handbolta Sóley var áður í handbolta en segir lyftingarnar hafa legið betur fyrir sér. „Ég var í handbolta í tíu ár og datt þarna inn á æfingu, fékk stjörnur í augun og fann alveg snemma að ég gæti orðið góð í þessu og féll fyrir þessu sporti strax. Ég var ekkert góð í handbolta,“ segir Sóley og hlær. „Ég stefni hæst í þessar íþrótt, punktur,“ segir Sóley en viðtalið við hana má sjá hér að neðan. Kraftlyftingar Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Sóley Margrét hlaut gull í bæði hnébeygju og bekkpressu en silfur í réttstöðulyftu þar sem hún bætti þó heimsmet í unglingaflokki. Samanlagt lyfti hún 710 kílóum í greinunum þremur sem dugði fyrir heimsmeistaratitlinum. Alls bætti hún heildarframmistöðu sína um 32 kíló frá því á EM í maí og segir árangurinn fram úr væntingum. „Væntingarnar voru aðeins undir þessu, ég viðurkenni það. Þetta kom smá á óvart,“ segir Sóley í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var með há markmið, en þetta var kannski aðeins rúmlega. Þú verður alltaf að trúa því að lóðin séu að fara upp, annars fer þetta aldrei upp,“ segir Sóley og heldur áfram. „Maður er eftir sig eftir svona mót. Ég held ég hafi aldrei komið heim eftir mót og ekki fengið yfir 39 stiga hita. Taugakerfið fer í verkfall, það má segja það.“ Gat ekkert í handbolta Sóley var áður í handbolta en segir lyftingarnar hafa legið betur fyrir sér. „Ég var í handbolta í tíu ár og datt þarna inn á æfingu, fékk stjörnur í augun og fann alveg snemma að ég gæti orðið góð í þessu og féll fyrir þessu sporti strax. Ég var ekkert góð í handbolta,“ segir Sóley og hlær. „Ég stefni hæst í þessar íþrótt, punktur,“ segir Sóley en viðtalið við hana má sjá hér að neðan.
Kraftlyftingar Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira