Sýn og Síminn semja um dreifingu á Síminn Sport Birgir Olgeirsson skrifar 1. ágúst 2019 14:03 Virgil van Dijk, Sadio Mane og Mohamed Salah, leikmenn Liverpool, sem verða væntanlega áberandi í vetur. Getty/Laurence Griffiths Sýn og Síminn hafa samið um dreifingu á Síminn Sport á kerfum Vodafone. Áskrifendur að Síminn Sport geta því bæði horft á Ensku úrvalsdeildina í gegnum allar dreifileiðir Vodafone Sjónvarps og með Stöð 2 appinu, sem virkar í snjalltækjum, tölvum og í Apple TV. „Þetta þýðir í raun að viðskiptavinir Vodafone þurfa ekki að vera með myndlykil frá Símanum eða app frá einhverjum öðrum til að horfa á Símann Sport,“ segir Bára Mjöll Þórðardóttir forstöðumaður markaðsmála Sýnar hf. sem á og rekur Vodafone. „Viðskiptavinir okkar geta gerst áskrifendur að Símanum Sport og horft á ensku úrvalsdeildina í gegnum okkar kerfi hvort sem er í gegnum myndlykilinn eða í gegnum appið. Þetta gildir fyrir allar okkar dreifileiðir, gagnvirka sjónvarpið (IPTV) og loftnetið (UHF),“ segir Bára jafnframt. Fjarskiptafyrirtækin Nova og Síminn hafa einnig gert samskonar samning um dreifingu á enska boltanum í gegnum NOVA TV appið á APPLE TV. Þá verður einnig hægt að horfa á útsendingarnar í snjallsímum, spjaldtölvum og á nova.is. Þá verður Nova TV appið aðgengilegt í Android TV á næstunni. Báðar íþróttastöðvar Símans verða aðgengilegar í Nova TV, en þriðju stöðinni verður bætt við þegar útsendingar verða frá leikjum í 4K-gæðum.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira
Sýn og Síminn hafa samið um dreifingu á Síminn Sport á kerfum Vodafone. Áskrifendur að Síminn Sport geta því bæði horft á Ensku úrvalsdeildina í gegnum allar dreifileiðir Vodafone Sjónvarps og með Stöð 2 appinu, sem virkar í snjalltækjum, tölvum og í Apple TV. „Þetta þýðir í raun að viðskiptavinir Vodafone þurfa ekki að vera með myndlykil frá Símanum eða app frá einhverjum öðrum til að horfa á Símann Sport,“ segir Bára Mjöll Þórðardóttir forstöðumaður markaðsmála Sýnar hf. sem á og rekur Vodafone. „Viðskiptavinir okkar geta gerst áskrifendur að Símanum Sport og horft á ensku úrvalsdeildina í gegnum okkar kerfi hvort sem er í gegnum myndlykilinn eða í gegnum appið. Þetta gildir fyrir allar okkar dreifileiðir, gagnvirka sjónvarpið (IPTV) og loftnetið (UHF),“ segir Bára jafnframt. Fjarskiptafyrirtækin Nova og Síminn hafa einnig gert samskonar samning um dreifingu á enska boltanum í gegnum NOVA TV appið á APPLE TV. Þá verður einnig hægt að horfa á útsendingarnar í snjallsímum, spjaldtölvum og á nova.is. Þá verður Nova TV appið aðgengilegt í Android TV á næstunni. Báðar íþróttastöðvar Símans verða aðgengilegar í Nova TV, en þriðju stöðinni verður bætt við þegar útsendingar verða frá leikjum í 4K-gæðum.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Sjá meira