Ísinn gæti hafa mengast úr umhverfi Ari Brynjólfsson skrifar 7. ágúst 2019 08:30 Engin tilfelli af E. coli hafa greinst síðan 19. júlí. Skjáskot/Booking.com Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni. Fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun að stofnunin, í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og rekstraraðila Efstadals II, hafi tekið 41 sýni af matvælum, sem og 25 sýni úr dýrum, til að reyna að varpa ljósi á orsök sýkinganna. Samkvæmt viðtölum við sjúklingana og aðstandendur þeirra áttu þau sem veiktust öll sameiginlegt að hafa borðað ís. Baktería fannst í einu sýni sem tekið var af ís en það var önnur gerð en sú sem olli veikindunum. Sú gerð af E. coli fannst í sýni úr kálfastíu. Segir Matvælastofnun að þetta bendi til að ísinn gæti hafa mengast á einhvern hátt frá umhverfi eða starfsfólki. Einnig getur verið að smit gæti hafa borist eftir snertingu við kálfa eða umhverfi þeirra. Íssala hófst á ný í Efstadal II í byrjun mánaðarins í kjölfar sýnatökunnar. Búið er að koma fyrir handþvottaaðstöðu fyrir gesti við innganginn og munu dýr ekki ganga laus. Bakterían E. coli er hluti af náttúrulegri flóru dýra og manna, sumir stofnar E. coli bera meinvirknigen sem geta verið sjúkdómsvaldandi. Hafa slíkar bakteríur fundist í 30 prósentum sýna af lambakjöti og 11,5 prósentum af nautakjöti. Birtist í Fréttablaðinu Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Ekki er ljóst hvernig E. coli smitaðist frá dýrum í þá sem veiktust í Efstadal II í júlí. Alls veiktust níu börn af bakteríunni. Fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun að stofnunin, í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og rekstraraðila Efstadals II, hafi tekið 41 sýni af matvælum, sem og 25 sýni úr dýrum, til að reyna að varpa ljósi á orsök sýkinganna. Samkvæmt viðtölum við sjúklingana og aðstandendur þeirra áttu þau sem veiktust öll sameiginlegt að hafa borðað ís. Baktería fannst í einu sýni sem tekið var af ís en það var önnur gerð en sú sem olli veikindunum. Sú gerð af E. coli fannst í sýni úr kálfastíu. Segir Matvælastofnun að þetta bendi til að ísinn gæti hafa mengast á einhvern hátt frá umhverfi eða starfsfólki. Einnig getur verið að smit gæti hafa borist eftir snertingu við kálfa eða umhverfi þeirra. Íssala hófst á ný í Efstadal II í byrjun mánaðarins í kjölfar sýnatökunnar. Búið er að koma fyrir handþvottaaðstöðu fyrir gesti við innganginn og munu dýr ekki ganga laus. Bakterían E. coli er hluti af náttúrulegri flóru dýra og manna, sumir stofnar E. coli bera meinvirknigen sem geta verið sjúkdómsvaldandi. Hafa slíkar bakteríur fundist í 30 prósentum sýna af lambakjöti og 11,5 prósentum af nautakjöti.
Birtist í Fréttablaðinu Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira