Langþráð reynslulausn orðin að veruleika Sylvía Hall skrifar 7. ágúst 2019 21:28 Cyntoia Brown. Vísir/AP Hinni þrítugu Cyntoia Brown var sleppt úr fangelsi í dag á reynslulausn eftir að hafa hlotið náðun frá Bill Haslam ríkisstjóra Tennessee í janúar. Hún hefur setið í fangelsi í fimmtán ár en stjörnur á borð við Kim Kardashian og Rihanna vöktu athygli á máli hennar árið 2017. Brown var aðeins sextán ára gömul þegar hún skaut Johnny Mitchell Allen til bana árið 2004. Allen, sem var 43 ára gamall, hafði borgað fyrir kynmök með henni eftir að hún var neydd í vændi af fyrrverandi sambýlismanni sínum. Hún var dæmd í í lífstíðarfangelsi fyrir morðið.Sjá einnig: Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Brown hefur alla tíð haldið því fram að um sjálfsvörn hafi verið að ræða. Hún hafi séð Allen teygja sig undir rúmið og hélt hann væri að leita að byssu. Hún hafi því náð í byssu sem hún geymdi í veski sínu og skotið hann. Saksóknarar héldu því fram að rán hefði verið ásetningur Brown en sambýlismaður hennar hafði skipað henni að koma til baka með peninga. Ríkisstjórinn hefur sagt að mál Brown hafi verið „flókinn harmleikur“. Hún hafi framið hræðilegan glæp aðeins sextán ára gömul en lífstíðardómur hafi verið óþarflega hörð refsing. Jafnframt hafi hún tekið stórkostleg skref í átt að betra lífi en hún stundaði nám á meðan fangelsisvistinni stóð og mun ljúka bakkalárprófi fyrir árslok. Bandaríkin Tengdar fréttir Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7. janúar 2019 18:45 Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Hinni þrítugu Cyntoia Brown var sleppt úr fangelsi í dag á reynslulausn eftir að hafa hlotið náðun frá Bill Haslam ríkisstjóra Tennessee í janúar. Hún hefur setið í fangelsi í fimmtán ár en stjörnur á borð við Kim Kardashian og Rihanna vöktu athygli á máli hennar árið 2017. Brown var aðeins sextán ára gömul þegar hún skaut Johnny Mitchell Allen til bana árið 2004. Allen, sem var 43 ára gamall, hafði borgað fyrir kynmök með henni eftir að hún var neydd í vændi af fyrrverandi sambýlismanni sínum. Hún var dæmd í í lífstíðarfangelsi fyrir morðið.Sjá einnig: Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Brown hefur alla tíð haldið því fram að um sjálfsvörn hafi verið að ræða. Hún hafi séð Allen teygja sig undir rúmið og hélt hann væri að leita að byssu. Hún hafi því náð í byssu sem hún geymdi í veski sínu og skotið hann. Saksóknarar héldu því fram að rán hefði verið ásetningur Brown en sambýlismaður hennar hafði skipað henni að koma til baka með peninga. Ríkisstjórinn hefur sagt að mál Brown hafi verið „flókinn harmleikur“. Hún hafi framið hræðilegan glæp aðeins sextán ára gömul en lífstíðardómur hafi verið óþarflega hörð refsing. Jafnframt hafi hún tekið stórkostleg skref í átt að betra lífi en hún stundaði nám á meðan fangelsisvistinni stóð og mun ljúka bakkalárprófi fyrir árslok.
Bandaríkin Tengdar fréttir Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7. janúar 2019 18:45 Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7. janúar 2019 18:45
Konan sem myrti nauðgara sinn og stjörnurnar vilja fá lausa úr fangelsi Cyntoia Brown var sextán ára gömul þegar hún myrti mann sem keypti hana þegar hún var seld í vændi. 29. nóvember 2017 14:15
Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31