Besta körfuboltalið allra tíma vann Ólympíugull á þessum degi fyrir 27 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 23:30 Larry Bird, Scottie Pippen, Michael Jordan, Clyde Drexler og Karl Malone á verðlaunapallinum 8. ágúst 1992. Getty/Richard Mackson 8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. Draumalið Bandaríkjanna á ÓL 1992 var skipað ellefu af bestu körfuboltamönnum allra tíma og einum háskólaleikmanni, Christian Laettner. Þetta var í fyrsta sinn sem atvinnumenn fengu að spila á Ólympíuleikunum og í framhaldi varð NBA-körfuboltinn gríðarlega vinsæll út um allan heim. Í aðalhlutverkum í bandaríska liðinu voru menn eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Karl Malone, Charles Barkley, Chris Mullin og Larry Bird.Twenty-seven years ago today, the "Dream Team"—featuring NBA players for the first time—won gold at the '92 Olympics The team: Magic Charles Barkley Chris Mullin John Stockton Karl Malone Clyde MJ Scottie Pippen Larry Bird Patrick Ewing Christian Laettner David Robinson pic.twitter.com/Ch7YMd5nHA — Bleacher Report (@BleacherReport) August 8, 2019 Þarna voru líka frábærir leikmenn eins og þeir Clyde Drexler, Patrick Ewing, Scottie Pippen, David Robinson og John Stockton. Bandaríska liðið vann alla leiki sína á Ólympíuleikunum og það með 44 stigum að meðaltali í leik. Í úrslitaleiknum mætti bandaríska liðið Króatíu og vann leikinn með 32 stigum, 117-85. Bandaríkjamenn höfðu unnið Króatana með 33 stigum í riðlinum, 103-70. Stærsti sigurinn var á móti Angóla í fyrsta leik en Bandaríkjamenn unnu hann með 68 stiga mun eða 116-48.On this day in 1992, The Dream Team won gold at the Olympics in Barcelona Greatest basketball team ever assembled? pic.twitter.com/PuDJnruTxY — Yahoo Sports (@YahooSports) August 8, 2019 Charles Barkley var stigahæsti leikmaður bandaríska liðsins á leikunum en hann skorað 18,0 stig að meðaltali í leik á leikunum. Barkley nýtti 71 prósent skota sinna þar af 7 af 8 þriggja stiga skotum (87,5%). Michael Jordan var bæði næst stigahæstur (14,9 stig í leik) og þriðji stoðsendingahæstur (4,8 stoðsendingar í leik). Scottie Pippen gaf flestar stoðsendingar eða 5,9 í leik en Magic Johnson var með 5,5 stoðsendingar að meðaltali. Auk Barkley og Jordan voru þrír aðrir leikmenn með meira en tíu stig að meðaltali í leik eða þeir Karl Malone (13,0), Chris Mullin (12,9) og Clyde Drexler (10,5). Allir leikmenn nema Christian Laettner og John Stockton voru með meira en átta stig að meðaltali í leik. Patrick Ewing og Karl Malone tóku flest fráköst eða 5,3 að meðaltali en Barkley og David Robinson komu næstir með 4,1 frákast í leik.27 years ago today, the "Greatest Team of All-Time" won Gold in the 1992 Olympics. The DREAM TEAM went undefeated, winning by an average of 44 points (68 was the largest margin of victory): https://t.co/KobIWQqhOEpic.twitter.com/JYCcsK7qD0 — Ballislife.com (@Ballislife) August 8, 2019 Bandaríkin NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. Draumalið Bandaríkjanna á ÓL 1992 var skipað ellefu af bestu körfuboltamönnum allra tíma og einum háskólaleikmanni, Christian Laettner. Þetta var í fyrsta sinn sem atvinnumenn fengu að spila á Ólympíuleikunum og í framhaldi varð NBA-körfuboltinn gríðarlega vinsæll út um allan heim. Í aðalhlutverkum í bandaríska liðinu voru menn eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Karl Malone, Charles Barkley, Chris Mullin og Larry Bird.Twenty-seven years ago today, the "Dream Team"—featuring NBA players for the first time—won gold at the '92 Olympics The team: Magic Charles Barkley Chris Mullin John Stockton Karl Malone Clyde MJ Scottie Pippen Larry Bird Patrick Ewing Christian Laettner David Robinson pic.twitter.com/Ch7YMd5nHA — Bleacher Report (@BleacherReport) August 8, 2019 Þarna voru líka frábærir leikmenn eins og þeir Clyde Drexler, Patrick Ewing, Scottie Pippen, David Robinson og John Stockton. Bandaríska liðið vann alla leiki sína á Ólympíuleikunum og það með 44 stigum að meðaltali í leik. Í úrslitaleiknum mætti bandaríska liðið Króatíu og vann leikinn með 32 stigum, 117-85. Bandaríkjamenn höfðu unnið Króatana með 33 stigum í riðlinum, 103-70. Stærsti sigurinn var á móti Angóla í fyrsta leik en Bandaríkjamenn unnu hann með 68 stiga mun eða 116-48.On this day in 1992, The Dream Team won gold at the Olympics in Barcelona Greatest basketball team ever assembled? pic.twitter.com/PuDJnruTxY — Yahoo Sports (@YahooSports) August 8, 2019 Charles Barkley var stigahæsti leikmaður bandaríska liðsins á leikunum en hann skorað 18,0 stig að meðaltali í leik á leikunum. Barkley nýtti 71 prósent skota sinna þar af 7 af 8 þriggja stiga skotum (87,5%). Michael Jordan var bæði næst stigahæstur (14,9 stig í leik) og þriðji stoðsendingahæstur (4,8 stoðsendingar í leik). Scottie Pippen gaf flestar stoðsendingar eða 5,9 í leik en Magic Johnson var með 5,5 stoðsendingar að meðaltali. Auk Barkley og Jordan voru þrír aðrir leikmenn með meira en tíu stig að meðaltali í leik eða þeir Karl Malone (13,0), Chris Mullin (12,9) og Clyde Drexler (10,5). Allir leikmenn nema Christian Laettner og John Stockton voru með meira en átta stig að meðaltali í leik. Patrick Ewing og Karl Malone tóku flest fráköst eða 5,3 að meðaltali en Barkley og David Robinson komu næstir með 4,1 frákast í leik.27 years ago today, the "Greatest Team of All-Time" won Gold in the 1992 Olympics. The DREAM TEAM went undefeated, winning by an average of 44 points (68 was the largest margin of victory): https://t.co/KobIWQqhOEpic.twitter.com/JYCcsK7qD0 — Ballislife.com (@Ballislife) August 8, 2019
Bandaríkin NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira