Anna Mjöll gengin í það heilaga í þriðja sinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2019 11:02 Anna Mjöll og Patrick Leonard. Skjáskot/Instagram Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir er gengin í hjónaband í þriðja sinn á ævinni. Eiginmaður hennar er bandarískur tónlistarmaður að nafni Patrick Leonard. Árið 2011 gekk Anna Mjöll að eiga bílasala að nafni Cal Worthington. Hjónaband þeirra vakti mikla athygli en Worthington var 91 árs þegar þau gengu í það heilaga, á meðan Anna Mjöll var rétt rúmlega fertug. Það slitnaði þó fljótlega upp úr hjónabandinu og þau skildu árið í lok 2011. Árið 2013 gekk Anna Mjöll síðan að eiga söngvarann Luca Ellis en þau skildu árið eftir. Anna Mjöll birti í nótt færslu á Instagram, þar sem hún tilkynnti um hjónaband sitt og tónlistarmannsins bandaríska. View this post on InstagramMarried! To the most wonderful man in the world, Patrick Leonard #patrickleonard A post shared by Anna Mjöll (@annamjollofficial) on Aug 8, 2019 at 8:04pm PDT Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Anna Mjöll að skilja ,,Við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón," segir söngkonan. 16. júlí 2014 07:15 Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. 29. desember 2011 09:00 Eiginmaðurinn 50 árum eldri en Anna Mjöll Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir gekk í hnapphelduna í síðasta mánuði. Sá lukkulegi heitir Cal Worthington og er kunnur bílasali. 5. maí 2011 20:32 Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir er gengin í hjónaband í þriðja sinn á ævinni. Eiginmaður hennar er bandarískur tónlistarmaður að nafni Patrick Leonard. Árið 2011 gekk Anna Mjöll að eiga bílasala að nafni Cal Worthington. Hjónaband þeirra vakti mikla athygli en Worthington var 91 árs þegar þau gengu í það heilaga, á meðan Anna Mjöll var rétt rúmlega fertug. Það slitnaði þó fljótlega upp úr hjónabandinu og þau skildu árið í lok 2011. Árið 2013 gekk Anna Mjöll síðan að eiga söngvarann Luca Ellis en þau skildu árið eftir. Anna Mjöll birti í nótt færslu á Instagram, þar sem hún tilkynnti um hjónaband sitt og tónlistarmannsins bandaríska. View this post on InstagramMarried! To the most wonderful man in the world, Patrick Leonard #patrickleonard A post shared by Anna Mjöll (@annamjollofficial) on Aug 8, 2019 at 8:04pm PDT
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Anna Mjöll að skilja ,,Við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón," segir söngkonan. 16. júlí 2014 07:15 Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. 29. desember 2011 09:00 Eiginmaðurinn 50 árum eldri en Anna Mjöll Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir gekk í hnapphelduna í síðasta mánuði. Sá lukkulegi heitir Cal Worthington og er kunnur bílasali. 5. maí 2011 20:32 Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Anna Mjöll að skilja ,,Við erum sennilega betri sem vinir en sem hjón," segir söngkonan. 16. júlí 2014 07:15
Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. 29. desember 2011 09:00
Eiginmaðurinn 50 árum eldri en Anna Mjöll Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir gekk í hnapphelduna í síðasta mánuði. Sá lukkulegi heitir Cal Worthington og er kunnur bílasali. 5. maí 2011 20:32